Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 3
291 Jiau þó afkontandr hius mikla konungs og sálmaskálds Gyðinga. l>ess vegná fára þáu til Betlehem til skrásetningar. Þau stefna ,á géstgjáfahúsiS. Þaö er stórhýsi, sem nærri því lílcist iitlu vígi. Imtgangrinn éf líátt ög stórt hliS. Fyrir ofan þaö er turn, og í þeim túrni e'ru tvo hérbergi. Þegar kom’itS er 'inn unt liliðiö, verðr fyrir nianni stórt herbergi, sent ætlaö er al- mcnningi, en á allar liliðáf éru nokkúrsköiiar’klefar, er allir opn- ast inn í aðal-salinn. Hver, sem vill, gétr tékiö séf einn af'þeim klefum íyrir sig og farangf s’inn, :en gésfgjáfi er enginn og liús- búnaðr énginn. Þetta er' að eins skýli', sem ferðamenn mega nota, cg hefir einhver auðmaðr látið réísa hús þetta af rnann-' I. ærleika. Umhvérfis aðál-bygginguiiá er steinveggr, og með fram honum öllunt að' innan éru'skýli fýrir ferðadýrin, en þakið yfir þeirii myndár nokkufsköitar áfraniTtalclandi gangstétt innan víð allaft Végginn; Eit ckkcrt af þessú ef 'fý'rir Jósef pg Maríu, „því þau fengu ekki liúsrúm í ge'staherbefginu.“ Astœðan fyrir því var sú, að í gisfihúsinu var á'ðf áskipað; 'Þár vár 'éklci uitt iieitt áutt rúm að rœða. Maðr húgsáf; 'éf -til vtflv-að einhverjum hefði verið unnt að rýnta tú, ef fólkið hefðf viljað leggja ntiki'ð á sig fyrir þessi hjón, cn svo Itefir víst engum fnndizt néin vcrulcg ástœða til þ'es’s. Þegar memiGáta veitá aö anðsýha kæriéilca, er það stuncl'um, áð menn átltúgá ekkiýéða vitiá ékki, hverjir þáð eru, sem menn reka á clyr; ' Þé-ir, 'SénV líta út éins og aumingjar, geyma stunduhi • h'in göfugústu hjörtu i brjósti: sér. Erœkorn fr.cgðarinnar leynast stuiidunt í þeint ungííngunt, sem eklci sýn- ast neitt álitlegri en þeir, cr verða að úrþvaéttum. Þau Jósef og -'Maria ’fengú skýii í nbkkurskopar jarðhúsi skammt frá gistihúsinu; og hafði það áðr vérið notað fyrir gripi. Þar fœddist freisari manhkynsins. Ómögulegt, segiir vantrúarmaðurinat. Ómögulegt, sögðtt Gyðingar. Hvers vegna? Vegna þcss hann var svo fátœkr. „Er hánn ekki sonr smiðsins? Ileitir ekki ntóðir hans María, og brceðr hans Jakolt, og Jóses, Símon og Júdas? Og svstr lians — eru þær ekki allar her hja oss? Ilvaöan hefir þ«t þcssi allt þetta? Og þeir hneyksluðust á honuni.“ Þannig

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.