Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1906, Side 29

Sameiningin - 01.12.1906, Side 29
3*7 sc trúlaus ínaSur. Fcr hann þá til mannsins og spyr hann, því hann viilji hafa kirkju, ef hann sé ckki kristinn maöur. Hann svarar l>á: „Æi, loftíö hér er svo ilt. fllann átti viö andlega loftiö.j Þaö er alt ööruvísi en þar sem eg var áö- ur. En þar voru kirkjur. Nú langar m'ig til þess aö sjá, hvort kirkja og prestur muni ekki geta bætt loftið hérna." Börn! Þessi maður fann mismuninn á því að vera þar sem guös orð var prédikaö og þar sem ekkert var hirt um þaö. Hann var ekk'i svo blindur af ofstækisfullu hatri á, kristindóm- inum, að hann væri ckki fús til aö kannast viö hini igóöu áhrif h?ns á mannlífið. Sumir bera svo. míkla óbeit i hjarta sínu t11 kristindómsins, að þeir viJja ekki sjá neitt gott hjá honuin,. Þaö er verst fyrir þá sjálfa eins og alla, sem ekki vilja sjá það, scm gott er. Kristin kirkja á al sstaöar aö bæta mannlífiö, hvar sem hún cr. Enda gerir hún þáö. Hún er salt \ heiminum, eins og Jesús sagöi um hana. En hún er þaö áö eins fyrir þaö, aö húm trúir á Jcsúm og vitnar um hann. Frá Jesú fær hún kraft til þcss aö bæta lífiö — frá honuvi, sem bætir hvern mann, sem á hann trúir. Það ér gott aö trúa á Jesúm og eiga hann, börn! 1 IJTLA KRÓKXUM. JÞýtt.J Gréta btla var að bjálpa til í eldhúsinu og fægöi hnifana. Einhver haföi vcriö ogætinn og latiö hmfinn eiun ryöga en Gréta nuddaöi hann í ákafa og raulaði á me’öan: „Víöa’ er ljósvant hjá lýðum. Oss lýsa bcr — i króknum litla þínum þér, í mínum mér.“ „Því ertu einlægt að nudda hnífana þá arna?“—spurði María. Hún var eldabuskan. »Af því þeir eru í „króknum" mínum“—svarað'i Gréta kat. „Oss lýsa ber — í kroknum litla þínum þér“—manstu; ,,i mínum méi'. —Eg geri þaö, sem cg gct. úleira get eg ekki.“ „Ef eg væri þú. þá myndi eg ekki vera aö eyöa kröftum mínum í þessu"—sagöi María. „Eg veit, aö cnginn tekur eft'ir þvi." „Jesús tekur eftir því"—sagöi Gréta. Ilélt svo áfram verk- inu sinu og söng: Oss lýsa ber —

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.