Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 9
297 Aö hafa hjarta s'!tt harölæst f);rir méöaumkun meö hinum fá- lœku og- líöandi er aö úthýsa frelsaranum, því hann segir: ,.l>aö, sem þér gjöröuð einum af þessum mínuni minnstu brœðr- um, jjaö hafiö j)ér mér gjört.“ Og Jóhannes postuli ritar pctta: ,,En sá, sem hefir jæssa heims auöœfi og sér bróöur sinn líöa ne)ð og aftrlykr hjarta síiiu fyr'ir honum, hvernig getr elskan til guös verið staöföst méð honum?“ Leyfið þá frelsararium ’aö koma inrii til yðar. Látiö kær- ieikann bans streyma inn i hjörtu yðar og verma þau. „Komi kærleikans tiöir.“ Þegar ísraelsmenn voru að leggja und'ir sig Kanaansland, geklt herinn í sex daga kring um múrveggi Jeríkóborgar, sem var fyrsti bœrinn, er Jieir komu að fyrir vestan ána Jórdan. Blás- iö var í lúðra á hverjum degi. En á sjöunda degi gengu j>eir sjö sinnum krinp- um borgarveggina, og í seinasta sinni, er þeir bié-u í lúörana og œptu heróp, féllu múrarnir. Kristnir mcnn! blásið }>á í lúðra kærleikans og œpið heróp frelsarans, svo borgarmurar kvddans og hatrsins megi brynja til grunna. --------o--------- LÍK NA R - S TA RFSB MI. II. Líknarstarfsemin hefir ]>ví miðr stundum dáið út í kristimú k’.rkju, — að jjví leyti sérstaklega daiö Jiar lit, að félagslega hef- ir henni alls ekkert verið sinnt af k'irkjuKönum,—dáið út sem kristilegt safnaðarmál. Þannig fór víða í Jieim löndurn, })ar sem kirkjan Jivert á móti hinni heilögu hugsjón sinm og tilætlan íre’sarans varð ríkiskirkja. Og }>annig hefir Jvaö, svo senv al- kunnugt er, lengst af veriö í rikiskirkjunni á Íslancíi. Um líkn- arstarfsemi af hálfu safnaðanna hefir }>ar langa-lengi alls ekki verið að rœða. En segin saga 'er Jiaö, að hvervetna, Jiar senv kirkjan sem kirkja befir hætt að sinna hinni kristilegu líknar- skyldu, þar hefir trúin á guðs orð, fagnaðarerindi Jcsú Krists, stórvægiléga og grátlega visnað upp. Þetta skilja J>ó ekki sorglega margir, sem taldir cru og telj- ast vilja lærisve nar Jesú. Þó er þaö svo undr auðskilið. Eiandmenn kristindómsins skilja J)að nvargir býsna vel. Júlían keisari i Róm, sern uppi var á 4. öld eftir Krist og kastaöi kristnu trúnni, skyldi þaö fyllilega. Hann sá J>að, hvílíkr stýrkr krist- inni kirkju var liknarstarfsemin, sem hún fram að þeirn tírna hafö’i svo kappsamlega rekið í nafni Jesú Krists. Og þess vegna tók hann upp á samskonar starfsemi af hálfu hinnar heiðnu

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.