Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 19

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 19
307 varö ljós. (4) Cg guð sá, aö Íjósiö var gctt. Þá aöskilcli guö liósiö frá myrkrinu, (5í Og kaflaöi ljósiö clag, cn myikriö nótt. I>á varö kvölcl, o«- þá var'ö morgun, hinn fyrsta clag. (6) Og guö sagöi: Veröi festing milli vatn'anna, svo aö hún aöskilji \ötn frá. vötnium. (7) I>á gjörði guö festingu og aöskikli vötn- in, sem voru tinclir fesfingunni, frá þeim vötnum, sem voru yfir henni. Og þaö varö svo. (8) Og guö kallaöi festinguna him- in. [>á varö kvölcl, cg þá varö morgun, hinn annan dag. (g) Og guö sagði : Safnist vötnin undir himninum í einn staö, svo : ö sjást megi þurrt land. Og það varö svo. (10) Og guö kallaði þnrrlendiö jörö, en samsafn vatnanna kallaöi hann sjó. Og guö sá, að þáö var gott. (11) Og guö sagöi: Láti jöröiu :.f sér spretta grœn grös og jurtir, hafandi sæöi í sér, og á.vaxtar- sóm tré, svo að hvert beri ávöxt eftir sinni tegUud, óg hafi í sér sitt cig'ö sæöi, á jöröinni. Og þaö varð svo. (12) Og jöröin léí á sér spretta grœn grös og jurt'ir, hafandi sæði hvert eftir sinni tegund, o,g ávaxtarsöni tré,. hafandi sin eigin sæöi í sjálf- um sér, livert eftir sinni tegund. Og guö sá, aö þaö var gott. (13) Þá varö kvöld, og þá varð morgun, hinn þriöja dag. O4J Og guö sagöi: Verði ljós á festingu himinsins, svo þau aögreini dag frá nótt og sé teikn tímum, dögum og árum, (15) Og sé ljós á fpstingu himinsins, til að lýsa yfir jöröina. Og þaö verö svo. (16) Og guö gjöröi tvö stór ljós, stœrrá ljós'iö til a.ð ráöa deginum, og minna ljósiö til að ráöa nóttinni, þar aö auki stjörnurnar. (17) Og guð setti þau á festingu himinsins, a.ð þau skyldi lýsa jöröinni, (\8) og ráöa degi og nótt, og að- greina 1 jós og myrkr. Og guð sá, að þaö var gott. (u)) Og þá varö kvöld. cg þá varö moirgun, hinn fjóröa dag. (20) Og C-'uð sagöi: Vötnin úi og grúi af lifandi skepnum, og fuglaV f’júgi yfir jóröina undir himinsins festingu. (21) Og guö skap- tii'i stóra hvalfiska cg alls háttar lifandi skcpnur sveimandi, sem fvlla vötnin, eftir þeirra tegund, og alla fíeyga fugla, eftir þeirra tegund. (22) Ög guö sá, aö þaö var gott. Og guö b’essaöi óþessar skepnur) og sagöi: Frjóvgizt cg fjölgiö 0g fyíliö vötn hafsins. Og fuglinn margfaldist, á jöröinni. Ó23) ’ Þá varö kvöld, og þá varö m.orgun, hinn fimmta , clag, (24) Og guö sagði: Jöröin framleiÖi lifandi skepnur eftir þeirra eö.li: fénaö,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.