Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 31

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 31
3l9 aít gera þaö fyrir Jesúm að lýsa.“ — MaSur'inn var faöir Grétu. Þennan dag- horföi Jesús niötir til Grétu og- sagði: , Iíún geröi þaö. sem hún. gat.“ Og- hann blessa'öi hana. ; ,,Eq- held eg- gangi ekki út mér til skemtunar i kvöld“— tagöi Helena. „Eg ætla að ljúka við kjólinn hennar mömmu. Eg get þaö, ef eg bara vil.“ „Nei, hvaö er þetta. barn! Ertu enn þá aö sauma? Eg héltþú heföir gengið út ]>ér til skemtunar ?“—sagði móðir lienn- ar Ilún kont inn til hennar. ,,Ó, nei! Eg . fór ekki. Kjóllinn þinn sýndist vera í ,,króknum“ mínum, svo eg lmgsað'i mér að ljúka vi'ð liann.“ ,,í króknum þínum !“-—hafði móðir hennar upp eftir henni. Hún vissi ekki, hvaö hún átti við. Helena sagði henni þá sög- una. Þ)egar presturinn kom um kvöldiö, t’il þess aö v.itja um manninn hennar, tók hún fram tíu dollara, sem hún haföi ætlaö sér aö gefa til heiðingja-trúboðsins.. En ]>á luigsar hún meS sjálfri sér: , Eg býst vi'ð, að eg geti gefið meira. Barn'iö mitt litla reynir aö gera jiað, sem ]>ví er unt í eldhúsinu. En geri eg ])cíö, sem mér er unt? — Eg læt ]>aö vera 25 dollara.“ Verndar-engill Grétu hvíslaði aö'öðrum engli: „Gréta litla gaf 25 dóllara í dag handa fólkinu okkar í Indlandi." .,25 dollara? — Er ]>aö satt? Eg hélt hún væri fátæk“ — sváraöi engillinn. ,,Ó, já ! Fátæk er hún. En faðir hennar á himnum er ekki fátækur. Það veistu. ETún geröi sitt. Hann geröi hitt.“ En Gréta litla vissi ekki um neitt af þessu. Næsta morgun hélt hún áfraiii áö fægia hnífana sína, söng og var kát. Ví'ða’ er ljósvant hjá lýöum. Oss lýsa ber — í króknum litla þínum ]>ér, í mínum mér. ------------- HVERS VEGNA EER hú I SUNNUDAGS- SKÓLANN? , . Ef eg spyrði börnin aö þessari spurning, mundu- suin svara: ,.Af því msmma min vill ])áö.“ Sum mundu segja: „Af ]>ví jólin koma bráVim, og eg fæ fallega gjöf á jólatrénu, ef eg fer i sunnudags°kólami.“ En börnin mundu ekki öll svara þinnig. Mörg, jafnvel flest mundu svara : ,,Áf ]>ví eg vil ])aö: eg vil fara í sunnudagsskólann. Eg vil læra aö syngja svörin og sálni- rm. Eg vil Hra að lera í bibliunni, og læra um góðu mennina, scm þar er s~gt frá. Eg vil læra um guö, og eg vil læra um

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.