Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1906, Page 10

Sameiningin - 01.12.1906, Page 10
298 rikisstjórnar s:nnar heiðindóininum til lífs o,ef stuðnings. .Vö sínu leyti eins og- ])egar vantrúarmennirnir hjá oss apa ]oaö eftir lcristnum nrönnum að setja upp jólatré meö því ytra, er þar til heyrir, :á fœSingarhátíS frelsarans, sem þeir þó afneita. En—guSi sé lof!—kristileg líknarstarfsemi er í góSu gengi m'i ctrSið viSast hvar í kirkjti vorri, í þessari álfu aS minnsta, kosti. Og sérstaklega guSi lof fyrir það, aS einnig meSal vor, lúterskra Vestr-lslendinga, er starfsemi þessi í Jesú nafni hafin. ÁkvæSiS um djákna-einbættS i grundvallarlögum safnaS- anna flestra eSa allra í hinu lúterska kirkjufélagi voru hér í álfu bendir. til þess, aö slík starfsemi hafi frá upphafi vakaS fvrir þeimj.er geugust fyrir myndan þess félagskapar. En mjög ó- ljósa. hugmynd höfSti menn vissulega í fyrstti um þaS, hvert þetta laga-ákyæSi stefndi. Og lengi var þaS viöasthvar, til þess ekki aö segja allsstaSar, hjá oss nokktirn veginn dauSr bókstafr. Svo var l>aö í Fvrsta lúterska söfnúði í Winnipeg þangaö til ivrir 2—3 árum. ViS þá tvo djákna úr hópi karlmanna, s,em aö undanförnu höföu í þeim söfnuSi veriö, var um það leyti bœtt nokkrtim konum. Og leiddi sú ráðstöfun til þess, aö djákna- embættiö þar í söfnuöinum lifnaöi viö. Djáknanefndin fór af kappi aö vinna — tim fram allt aö því aö líkna bágstöddu fólki b.æSi innan og utan safnaSarins. Og hefir sú kærleiksstarfsemi haldiS áfram ávallt síðan. Frá þessu var nokkuö skýrt í rit- stiórnargrein í blaöi þessu í April í fyrra. A sama ári varö þaS áð samþykkt í Fyrsta lút, söfnuSi, aö liann kveddi sér til þjónustu viö hiS drottinlega verk systur Jóhönnu Hallgrímssop frá hinu lúterska móStifhúsi í Mihvaukee. Líknarstarfsemin, sem áör var hafin í söfnuðinum af liálftt djáknanefndarinnar. bar nieöal annars þann ávöxt, áð ] etta var afráöiö. Söktim heilsubilunar kom systir Jóhanna þó all-miklu seinna en tipphaf- lega stóö til. En síSan drottinn á, öndverött sutnri þessa árs rendi oss hana tjl þjónustu sinnar me'Öal fólks vors hér hefir megin-þáttrinn í líknarstarfsemi djáknanna í Fyrsta lút. söfnuöi veriS verk hennar. Ef til vill sýnist einhverjum önnttr eins líknarstarfscmi og hcr er um aö rœöa ólíklcg til þess aö borga sig — ekki aö eins í fjárhagslegu tilliti, og ekki einkum og sér í lagi í því tilliti, heldr aö því, er snertir áraugrinn af henni fyrir trúarlíf hlutaöeiganda safnáSar, fvrir vöxt hans og viðgang. Margskonar efasemdar- spurningar geta hœglega i því sambandi risið: upp í hjörtum r.afnaöarfólksins, Erum vér ekki iiieö Jiessum framkvæmdar- tllraunum vortim áð mikltt leyti aS vinna fyrir gýg? Myndi al- menningr þjóöflokks vors n.okkuS vérttlega hœnast aö kirkjunni

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.