Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 14
302 bcrnin, sem bezt eru klædd, eöa Þau, sem mest'gull hafa í vas- anum, sem á fullorðins aldri snúa mannkyninu á betri braut, heldr þau, sém góöu sálar-atgjörvi voru gœdd, því er vel og i rétta átt var œft í œsku, hvaö sem kjörum þeirra að ööru leyti leiö. Vér getum því ekki skilið hinni komandi kynslóö eftir betri arí en bann, aö liafa stuölað til ]>ess af fremsta megni, að börnin lari að þekkja og elska Jesúm, hann, sem klæddist mannlegu hpldi með ölíum þess þjáningum og eymd og dó kvalafullum ('auða, svo vér mætt.um lifa úm alla eilífð. Ilversu vél sefn niönnum að ytra áliti sýnist vegna í þessu -lifi, þá er engiun sæll nema hann hi'ð innra hafi frið, sannan sáJarfriö. En slíkr 'ffiðr fæst ekki nema með öruggri von og lifandi trú á fre'sarann og or'ð hans. Ekki ve-ör með sönnu sagt, að sunnudagsskólinn sé allra íneina bót í þessum efnum. Sunnudagsskólinn er hvergi nærri einhlítr, þaö því síðr sem honum kann að vera ábótavant í mörgu. En hann er vart svo lélegr, að ekki sé hann œskulýðn- mn tii stuðnings cg leiöbeiningar, ef kennendrnir þar á annaði borð í alvöru leitast við að glœða huga barnanna og beina þeitn í áttina til hiiis 'sánúa og fagra. Mér kemr til hugar kvæði eftir danskt skáld uih kckos- linot: Kókostré stóö á sjávarströnd; haustvindrinn hristi þáð C'g skók: bneirnar féllu niðr á jörðina og ein þeirra valt út í sjóinn. Bárst hún langt út á haf og hraktist á öldúnum. Enginn sá hana, hg. þó sýo héfði yerið, myndi enginn liafa geíið henni ;. aum. Hún'var orðin slæpt og fúin að utan, að eins kjarninn iifði, og þó dauövona. Loksins skoláði henni á land í smá-éyju úti í reginháfi. Öldurnar veltu að lienni aur og leðju, og kaf- íœrðu hana í sancli og mold. En smámsaman spratt þar upp smáþlaiita, er vóx og dafnaði ógvarð á sínum tíma að risavöxnu kókostré, sem' seinná 'varð að þéttum pálmaskógi ög gjörði eyj- una bvggilega. „Svö er því vari'ö'1—segir skáldiö—„úm orð sannleikans. Þaðéef talað, því er óft eigi gáiimr gefinn meðal mr.nnanna, heldf velkist þáð afskiftal'aust'. En seinna meir snertir það einhverja inannssál og verör.'ef til vill, heiluni þjóðiim til blessuúaf,—Líka skoðún lnafði skáldrð Löngfellow. Hánn’segist hafa áikláð söng s'nunt úf í löftið og funclið hann s'öar í hjarta vinár síns. Hcimfcerum þétta til sunnudagsskólans. Þótt árangriim virðíst í fljótu bra-gði. smár, þá ventm þess fullvissir, að guð biessar viðleitni vora, og að ávöxtrinn kemr einhvérn tíina og einliversstáðar frant, hverstt seint eða langt burtu sem það kann að verða.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.