Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1906, Side 24

Sameiningin - 01.12.1906, Side 24
3i- liau hjónin um mörg ár veri'ð til heimilis hjá Önnu dóttur siniii o:>- manni hennar, Einar'i Mýrdal, bónda hér í byggðinni, en Ingibjörg- sál. dó að heimili Kjartans sonar síns, þar sem hún var í heimsókn. Árni Sveinsson, sonr liinnar framliðnu, kom frá Argyle til að vera staddr við útförina, sem fór fram hinn 17. Nóv. Ingibjörg sól. var vel látin og trúuð kona. Sigrbjörg Bjarnadóttir, eiginkona Magnúsar Davíðssonar, liónda hér í byggbinni, er einnig nýdáin. Hún var ung kona, rúmlega þrítug. Skilr hún eftir auk eiginmannsins þrjú börn ung. Trúrrálafundir höfðu verið auglýstir l>;tði í Garöar-söfnuði cg í Þingvallasöfnuði, og áttu að fara fram skömmu eftir miðj- an Nóvember. Auk heimaprestsins ætluðu þar að vera við- staddir séra Hans B. Thorgrímsen og séra N. S. Thorláksson. Vtgna illviðra cg ófœrðar gat ekkert oröið af fundarhölduim þcssum. K. K. O. Samskot til missiónarhúss-ins í Reykjavík úr íslendinga- byggðunum í Lyon Co. og L'incoln o.s.frv. i Minnesota: S. S. Hofteig $2, Jón G. ísfeld $1, Jóhanna A. Jósefsson 75 ct., Sigr- jón J. Vopnfjörð 75 ct., Anna Peterson 25 ct., Ingibjörg Peter- son 25 ct., Mrs. Jósef Jónsson 50 ct., G. B. Björnson $1. séra Björn B. Jónsson $1, E. M. Anderson 50 ct.. H. J. Nicholson 25 (i., cnefndr 25 ct., St. Gilbertson $1, Guðjón G. Isfeld $1, P. Guðmundsson 50 ct., samskot viö kirkju í Lincoln-söfnuði $5.50, B. Jones $1, Óli S. Peterson 50 ct., Mrs. Aðalbjörg B. Gislason 5c< ct., Jóhann Gunnlaugsson $i,Sigurðr Gunnlaugsson $1, Mar- grét S. Llofteig 50 ct., Mrs. Aöalbjörg Jónasson 50 ct., kvenfé- lag St. Páls safoaðar $5, Sigmundr Jónatansson 50 ct.. Mrs. Guðný Björnsson 25 ct., Oddný Johnson 25 ct.. Ingjaldr Árna- son 25 ct„ Anna Kr. Johnson 50 ct„ E. Swanson 25 ct., Stefán S. Hofte:g 50 ct„ H. B. Hofteig 50 ct„ Jón J. Benjaminsson $1. Llr. Sigbjörn S. Hofteig hefir góðfúslega gengizt fyrir samskoitum þessum og sent þau (samtals $30.50 að upphæðj gegn um ritstióra ,.Sam.“ nefnd þeirri i bandalagi Fyrsta lút. safn- aðar i Winnipeg, er fyrst varð til þ'ess að sinna áskoraninni frá Revkjavík. ,JVýtt Kirkjublalf". hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr siðan á nýári síðasta úi I Reykjavík undir ritstjórn þeirra séra Jóns Helgasonar. dó- eents. og séra Þórhalls Bjarnarsonar, lektors. Kostar hér í álfu 75 ct. Fæst í bókaverzlan hr. Halldórs S. Barclal hér í W.peg.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.