Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 12
300 þg.u, Með þeim orSum og- þeirri athöfn frclsarans er börnun- mytj veittr eins mikill réttr til aö nálgast liann eins og fnllorðna íqlk’init. Þegar börnunum er ieyft og kennt að náigast drottin vorn Jesúm Krist, kemr fullorðna fólkið líka. Meö öörum orö- um: Iíafi mönnum í œsku verið innrœttr sannr, lifandi krist- incfómr, þá nema þeir þar jafnáðarlega staöar alla æfi sína og c'eyja með nafn frelsarans í hjartanu, sem aldrei hefir þaðan liorfið. : Einn hinna vitrustu manjia, sem uppi voru á gamla testa- mentis tíðinnj, sagði: „Kenndu hinum unga þann veg, sem hann á að ganga, og þegar hann eldist mun liann ekki af honum víkja.“ Þáð eru sannindi, sem undantekningarlítið rætast á öiium öldum. Barnssálin er viðkvæm og næm. Barnshjartaö er igljúpr og frjór jar'ðvegr. _ Hverju sem þar er sáðj ber það að meira eða -minna leyti ávöxt æfina út. Þess eru óteljandi dqenii, aö menn, sem á fullorðins árum bafa vegna frcistinga, stríðs, andstreymis, eða af ýmsum öðrum hvötum og orsökum, gieymt guði sínum um hríð, hafa síðar vaknað eins og af diaumi við éinhverja.bending eða eitthvert atvik. Þáð rifj- aðút þá allt í einu upp fyrir þéim guðs orðið ásamt bœnunum, sem þcir lærðu við kné móður sinnar. Óteljandi eru og þeir, sem gegn um hættur og hörnvungar, sorg og synd, studdu sig viö orð og áminningar, sem þeir lærðu í œsku. Guðs orð og bœnin, vonin og trúin — það eru fjármunirnir einu, sem ekki hverfa úr eigu vorri, þó að örbirgð, bágindi og sorg hvol.fi mótlatis-öldunum yfir höfuð vor. Þegar heimrinn gengr með fyrirlitning fram hjá oss, snýr við oss bakinu, eða byrgir fvrir augu sér, svo liann sjái ekki eymd vora, eða lemr oss með svipu h'arðstjórans, eða eys yfir css smánarorðum, af því vér erum stundum neyddir til aö beiöast brauðs frá borðum hans, þá er guðs orð hið eina skjól, sem vér getum flúið í, eina hlífin, sem ver..dar oss, eini stafrinn, sem vér getum stutt oss við, eina lyfið. sem ver oss því að örmagnast, — kristindómsorðið, sem rótsett var i sálum vorum á barnsaldri og aldrei siðan yfirgaf oss. Aö undanteknu hcimilinu, góðu kristnu heimili, er sunnu- ciags=kólinn liclzti staðrinn, þar sem börnin geta lært, eða ætti aö byrja að læra, að kynnast guði sinum. Sunnudagsskólinn atti aö vinna að því ásamt fo.reldrunum að gróðrsetja kenning Jesú Krists í hreinu og viðkvæmu barnshjartanu. Þar ættí börnin ung að læra aö þekkja blessun þá, sem fæst með því að k nnast sögu, kenningum og breytni frelsarans. Öll heimili, scm guðs orð hafa um hönd, bafa aö meira eða minna leyti betr- andi áhrif á börnin og vinna me'ð sunnudagsskólanum. ITins

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.