Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 7
295 maör lcemst ekki undan l)ví, en segir l>að eins fljótt og niaör Rttr, rétt eins o-g Þegar maör er að kingja beiskri lyfjakúlu. S!ík elska þrengir ekki mikiö aö. Veröldin getr liaft alla sína lientisemi í hjartanu fyr'ir slíkri elsku. Þaö er liœgt aö, kasta licnni ofan á trúna, og báðar til samans sjást þar varla. Svo kemr sú eftirbreytni eftir Jesú, sem svona löguö elska og trú leiða fram. í samrœmi við það, sem býr í slíktt hjarta, verðr hún öll í því fólgin, að halda sum boðorðin hið ytra og konta ekki að neinu leyti frarn sem óþjegilega brotlegr viö lands- lógin. Þetta tekr auðvitað talsvert me'ira rúm en trúin og elsk- <" n; cn þó ckki svo mikiö, að það sé aö; neimt leyti óþægilegt fyrir veröldina að snúa sér við í hjartanu. Hún er þár algjör- icga ráöandi, enda er hún þar eins og drottning með dœtr sínar svngjandi og dansandi: — auðfýsn, hroka, ótrúmennsku, liatr, cigingirni. Auðfýsn knýr manninn til þess að beita öllum brögðum, réttum cg röngum, að því, að eignast ríkidœmi og ganga fram hjá Öllum fátœklingum eins og prestrinn og Levítinn fram hjá særða manninum. Hroki skift’ir mönnum í tvo flokka og brennimerkir ann- r?: ; eirra með .fyrirlitningu og óvingjarnlegri framkomu. Ótrúmennska lætr sér standa á santa, hvernig maðrinn: innir skylduverk: sín atf hendi; hún reynir ekki að vera neitt að eiga við þau, ef þau kosta nokkra verulega fyrirhöfn. Ifatr geymir vandlega allt, sem manninttm hefir verið gjört á móti, sætir lagi, við hvcrt gefið tœkifœri, að hefna sín, og vill ekki með nokkru móti fyrirgefa. Og seinast, en ekki sízt. er eigingirni. Hún er le'ðtogi þeirra allra. Starf hennar er fólg’ið í því, að lá.ta manninni hugsa eingöngtt um sjálfan sig, hlynna eingöngu að sjálfum sér, íivað mikið sem þaö kostar aðra, og án þess aö muna eftir því, að aörir hafa líka tilfinningar og þarfir. Hér er ekki allt upp talið, sem veröldinni til heyrir, meðal annars hinar mörgu skelfilegu ástríður, sem þrælbinda svo< marga menn; en allt þetta er þess eðlis, að þar sem hjártað er fullt af slíku, þar er ekkert húsrúm fvrir frelsarann. En að veita frelsaranum húsrúm, hvað er það? Það er aö aðhyllast hann af öllu hjarta. Að trúa á hann er að veita liomvm viðtöku eins cg þegar þyrstr maðr teigar svalanda vatn. að þiggja friðþægingu hans með hjartanlegum fögnuði eins og íá, scm lífsnauðsynlega þarfnast hennar fyrir sjálfan sig, og áð f.nna til syncla sinna og trúa á hann sem lækni þeirra. Að elska liann er það, að láta sér af öllu hjarta þykja vænt

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.