Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 16
304 iélaginu heyröi til frá þeim tíma, er þaö var starfandi. Upp- lueö l>ess sjóös kvaö vera nálægt s:ex hundruöum dollara. Fiestir töldu réttast, aö félagið hætti tilveru sinni fyrir fullt og a!lt, og varö |>áð aö samþykkt á, hinum síðara fundi, sem haldinn var 19. Nóvember. En aö því, er félagssjóðinn snerti, varö á þeim sama fundi niörstaðan sú, áð gefa nokkurn hluta hans, 100 dollara, til hins íslenzka Good Templara húss, sem tun þessar mundir er verið aö koma upp hér í bœnum fá norðvestrhomi strætanna McGee og SargentJ, en hitt allt af sjóðnum í skóla- sjóð hins lúterska kirkjufélags íslendinga í Vestrheimi. Mælist vist vel fyrir þessari ályktan meðal almennings. Hjá bœnum Bielefeld í Þýzkaland'i er kristileg líknar- stofnan frábærlega stórkostleg. Frumstofn hennar var heimili cg spítali fyrir niðrfallssjúka aunúngja frá árinu 1867. Seinna bœttist þar við kvendjáknaskóli, karldjáknastofnan, hæli fyrir fiœkinga, stofnan til að útvega þeim atvinnu, er ekki geta það sjálfir, o. s. frv. Meira en hálft annað hundrað bygginga heyr- ir megin-stofnaninni til, svo og fjöld'i nokkurskonar útibúa um a!lt Þýzkaland. Forstöðumáðrinn, sem lengst af hefir verið, er aöalsmaðr, von Bodelschwingh prestr, og frú hans, sem að upp- runa er manni sínum jafn-tig'in. FaÖir hans var á sinni tíð orösti ráðgjafi Prússakonungs og faöir hennar einnig í prúss- neska ráðaneytinu. Feðrnir lögðu sig fram til þess áð efla jarð- neskt konungsveldi. Börnin hafa helgað líf sitt cfling og út- breiöslu guðs rikis. Flvort er meira og göfugra? Bók ein merkíleg er n'ýlega komin út á ensku með fyrir- sögninni: „Griffith John: 50 ára saga í Kína“. Þar er að rœða um einn megin-þátt kristniboösstarfseminnar í heiðingja- h.eiminum um hálfa öld næstliðna. Trúbo'ði þessi hóf starf sitt í bœnum Hankovv aleinn af mönnum, aö konu hans undanskil- inni. Þar settust þau aö í lélegum kofa í mjög fátœklegu og Ijótu nágrenni. Frelsarans vegna fórnuðu þau lífi sínu fyrir hina kínversku heiðingja. En ávöxtr þeirrar fórnargjörðar er dásamlega mikill, sá, að því er hiklaust er haldið fram, að stór- veldi skurðgoðadýrkunarinnar er brotiö niðr í hin,um afar víð- ltndu hérúðum í miðbiki Kina-ríkis. Nú þykjast þeir. sem bezt hafa vit á, sannfœrðir um, að ínndnar ?é rústir bœjarins Kapernaum í Galíleu og samkundu- húss þess, sem hundraðshöfðinginn rómverski reisti þar fyrir Gyðinga samkvæmt því, sem frá er sagt i 7- kapítula Lúkasar

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.