Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 17

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 17
 3°5 gu'ðspjalls. Staðrinn heitir nú Tel Hutn við strönd Genesaret- vatns örskammt fyrir vestan blett þann, ;þar sem vatnið gengr lengst í norðr. Um all-mörg undanfarin ár hafði veriö talið iíklegt, að þar væri leifar bœjar þessa, sem drottinn vor Jesús Kristr hafði fyrir megin-stöð starfsemi sinnar, þá er hann forð- um hafðist við i þvi héráði landsins helga, og þar sem hann iramkvæmdí flest kraftaverkin. En þetta var þó að eins tilgáta þar til nú, er það þykir full-sannað. Þýzkt félag, er nefnjst Oricntgcsdlschaft, hefir i síðustu tíð verið að eiga við visinda- iegar rannsóknir á þessum stöðvum og komizt að þessari niðr- síöðu, og timarit eitt, er kemr út í Jerúsalem (Botc ctus Zion), liefir á síðastliðnu hausti skýrt frá fundinum. Rústirnar eru að mestu leyti í jöröu niöri; það, sem upp úr stóð og til náðist þar aí grjóti, höfðu Arabar í nágrenninu mestallt flutt burt og notað i kofa sína. Samkundan heíir ver'ið mikið stórhýsi, vandað og skrautlegt, og frágangrinn að all-miklu leyti i samrœmi við það, sem áðr cr kunnugt Um hina grisk-rómversku byggingar- íþrótt, en hins vegar er þar þó sitthvað í liinum úthöggnu myndum á. veggjunum, sem bendir á gyðinglegan uppruna, þar á meðal pálmatré, eins og á peningum þeim, er Vespasían keis- ari Rómverja lét gjöra til að minna á eyð'ing Jerúsalemsborgar árið 70 eftir fœðing Iv'rists. Samkunduhúsið var byggt úr marmarategund einni, sem líktist kalksteini. Um járnbrautina nýju austr um Galíleu þvera frá Haiía vi'ð iMiöjarðarhaf til Damaskus-brautarinnar í landinu fyrir austan Jórdan liefir áðr verið getið i „Sam.“ ýMaí siðastl.J. Sú braut- argjörð brevtir aö sjálfsögðu ástœðunt þess landshluta stórkost- lega að mörgu lcyti. Genesaret-vatn verðr ekki lengr eins og út úr heiminum, cg Galíleu-láglendið þar út frá, seui um margar a’d'ir hefir verið eins og ömurleg evðimörk, er nú taliö líklegt að innan fkamms verði fjölbyggt hérað, í líking við það, er áðr var á fyrstu öldum kristninnar. í kvittanina frá féhir'ði kirkjufélags'ins, hr. Elis Thorwald- son, í síðasta blaði „Samein'ingarinnar“ vantar þetta: í missíón- arsjóð afhent af séra Rúnólfi Marteinssvni eftir ferö hans í haust t'il Álftavatns og Gmnnavatns byggða $53-35 fþar af sam- skot við guðsþjónustur $22.35 og fvrir aukaverk $3i.ooj. Það cr missk'lningi mínum aö kenna, að þessi upphæ'ð var felld úr kvittaninn'i i Nóvember-blaðinu, og bið eg afsökunar á þeirri yfirsjón. Jón Bjarnason,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.