Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 18

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 18
300 .S' UNN UD.SKÚLA-LEXÍ UIi: Almennu (intérnationalj léxíurriar fyrir sunnudagsskólann á komanda ári—1907-—eru allar úr garnla testamentinu, aö und- anteknum lexíum stórhátíðanna (k páskadag, hvítasunnudag- og sunnudaginn fyrir jól), svo og bindindis-lexíum tveim-af fjór- uin. Jafnaðarlega er því lexíuvali hagað svo, að ein lexía úr gamla testamentinu komi á'móti hverjuiri tveim lexíum úr nýja testamentinu. Ekki er við búizt, að því' hlutfalli verði breytt framvegis; en í þetta skifti hefir néfndírini, 'sem lexíuvali þessu ræðr, þótt heppilegra að láta lexíurnar á árshringnum öllum, me'ð undantekningum þeim, sem jiegar var getiö, vera úr gamla testamentinu. Nú er oss um það kunnugt, að í sunnudagsskól- um sumfa safnáðarina í kirkjufélági vorri, hiriu lúterska oh ís- lenzka, og það þeim e'irimitt, sem eru allra fjölmennastir, er lexíuval þetta natað, cg þeim lexitim til skýringar hjálparritin, stm út ei'u gefin af Lutheran Publication Society í Philadelphia (A424 Arch St,,; Augsburg Teacher, Arigsburg Quarterly o. fl.J og mörgum þykja öllum þesskonar tímaritriin hentugri. En af því biblían íslenzka í he'ild sinni fæst nú því miðr ekki til kaups, allt svo lengi sem nefndin í Reykjavik, sem er að eiga við endr- skoðan og umbót hinnar gömlu biblíuþýðingar, ekki hefir lokið starfi sínu, þá höfum vér að ráði góðra manna ásett oss áð Íáta „Sam.“ framvegis koma með lexíu-kaflana úr gamla testament- inu fyrir árið næsta. 1 þessu blaði er byrjað með lexíunum fyrir Janúar. Næsta blað á að koma með lexiurnar fyrir Febrú- ar, o. s. frv. Hinar tiltölulega fáu lexíur komanda árs úr nýja testamentinu verða ekki prentaðar upp, heldr að eins tilgreint, hvar þær standi; því nýja testamentið á vorri tungu er enn fá- anlegt. — Minnistextar, ýmist í sunnudagsskólalexíunum eða ntan þeirra, verða prentaðir með .skáletri. Fyrsti ársffórSnngr 1907. 1. Sunnud. 6. Jan. fþrettánda): 1. Mós. 1, 1—25 JGuð sl aparinnj. — (1) 1 uppliafi skapaöi gnS himin og jörS. (2) Ug jör’ðin var í eyði og tóm og myrkr yfir djúpinu, og guðs andi svam yfir vötnunum. (3) Og guð sagði: Verði ljós; og þar

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.