Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 2
290 æ geynuim sem María’ í guöhrreddri sál; af gleöi þá höfum vér nóg. 3- Vér förum heini, já, heim til vor, me'ö hiröanna !: fagnandi geö, já, lofandi guö fyrir allt, fyrir allt. er vér enn höfum heyrt nú og séö. Þó skuggalegt heimsins sé skammdegi svart, há skín oss þó gleöinnar sól; þótt æfinnar frost þyki hjörtunum hart, i h jarta vors guös er þó skjól. ! : Förum heim til hans :í. já, heim til vors frelsara heilaga lánds og höldum þar gleöileg jól. BKKERT HÚSRÚM. Jólarœöa eftir féra Rúnólf Martcinsson. Fœddi liún þí son sinn fnimgctinn, vafði hann rcifnn og lagði hann í jötuna, pví }.>au fciigu ckki húsrúm í gcstaher- bcrginu. Lúk. 2, 7. I. Dagr var að kvöldi kominn. Vegfarcndr höföu vcriö aö síreyma til Betlehem um drg'inn. Menn voru aö skrásetja nöfn i sambandi viö skattskyldu. samkvæmt boöi fvrsta kéisarans í rómverska ríkinu, Ágústusar, en þó eftir 'fornu ættkvísla-íyrir- komulagi Gyöinga. Betlchem var h'n svo nefnda „borg Dáyíös“, ekki af þvi, aö þaö væri höfuðborg ríkis hans eftir aö hann var orðinn kon- vugr, heldr vegna hins, að þar var hann upprunninn. í Betle- hem var hann fœddr, Þar átti faöir hans bújörð. I>ar haföi ícrfööur hans aö öllum líkindum veriö úthlutaö landi, þegar Kanaan var skift milli kynkvísla ísraels i tíð 'Jósúa. Þar bjó Bóas, langafi Davíös, og jiar var j>aö. aö Kút frá úlóab tíndi iipp leifar kornskerumannanna. Þó er Betlehem ekki stór borg, heMr a'ö e’ns laglegt þorp, umkringt af hæöum. Tvær persónur nálgast. bœinn. T>aö eru hjón ncröan úr Galíleu, Jósef cg María. Þótt fátœk sé. eru

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.