Lífið - 01.01.1936, Page 5

Lífið - 01.01.1936, Page 5
LÍFIÐ Abyssinía. (Að sjálfsögðu fýsir marga að lesa um Abyssiníu, þetta æfintýraland, hvers afdrif verða á næstu mánuðum eða ár- um til lykta leidd). EinangraÖa borgin. Harar er sú borg í Abyssiníu, sem hefir afar mikla hernaðarlega þýðingu. Falli hún í hendur óvinanna, er lífæð landsins, járnbrautin frá Addis Abeba til Djibouti, skorin í sundur. Á því hvort þetta verður, eða ekki, byggist að miklu leyti, að því er virðist, árangur styrjaldarinnar. Harar er að vísu ekki stór, tæplega tvisvar sinnum fólksfleiri en Rvík. Hún hefir ekki þann „luxus“ upp á að bjóða, sem Rvík hefir. Hún er engan veginn „ultra moderne", eins og höfuðstað- ur íslands. En þó er hún — nú á dögum — alt önnur borg en hún var, meðan hún var ,,lokuð“ borg. Eftirfarandi frásögn er frá þeim tíma, er hún var einangruð frá umheiminum og öllum út- lendingum bannað, að viðlagðri dauðarefsingu, að stíga fæti sínum inn fyrir ,,múra“ hennar. Richard Burton var fyrsti Evrópumaður, að því er talið er, sem heimsótti Harar 1855. Hann lagði l

x

Lífið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.