Lífið - 01.01.1936, Qupperneq 6

Lífið - 01.01.1936, Qupperneq 6
2 LIFIÐ af stað í þenna leiðangur frá Mecca. Leyfið fékk hann hjá Austur-Indía verslunarfélaginu og nauð- synlegt fé til fararinnar, en hann var án verndar bresku stjórnarinnar. Hann og félagar hans máttu búast við öllu illu, jafnvel að verða strádrepnir, en þeir létu það ekki á sig fá, enda þótt þeir vissu, að engin myndu verða eftirmálin, þar sem enskir ,,stórpólitíkusar“ voru ekki með „í púkkinu", að minsta kosti ekki, ef um illar afleiðingar leiðang- ursins yrði að ræða. Tveimur mánuðum eftir að þeir fóru frá Aden lá leið þeirra frá þorpinu Sagharrah, sem var spottakorn frá Harar. En þessi síðasti áfangi þeirra var fráleitt glæsilegur. Þorpsbúar söfnuðust í kringum þá, báðu þá innilega að snúa aftur, því þeir væru dauðadæmdir menn, ef þeir hættu sér nær Harar en þeir voru þegar komnir. En leið- angurinn var orðinn of langur og of dýr til að gefast upp, þegar takmarkið var svona stutt fram- undan. Eftir klukkutíma reið komu þeir að fjall- inu Kondura. Þeir fóru meðfram því, uns þeir komu að nyrðri hæðadrögum þess. Þá tóku þeir beina stefnu á Harar, sem var 40 enskar mílur í burtu. Bærinn var næstum því röst á lengd, en helm- ingi mjórri. Kring um hann var hrörlegur múr. Á honum voru fimm hlið. Engi var þar fallbyssa. Tré voru á stöku stað. En þau gerðu bæinn engu vist- legri. Strætin voru þröng og óþrifaleg. Þau lágu upp snarbrattar brekkur og niður djúpar dældir og skorninga; þau voru mjög stórgrýtt og var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.