Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 9

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 9
LÍFIÐ 5 og hörku. Eins konar lögregla hafði strangar fyr- irskipanir að ryðja strætin af mannfólki á ákveðn- um tíma á hverju kveldi. Þeir sem fundust á göt- unni eftir þann tíma, eða sýndu mótþróa gegn lög- reglunni, voru miskunnarlaust flengdir, oft svo að meiðsli hlutust af. Soldáninn fór oft ferða sinna meðal þegnanna dulbúinn og óþekkjanlegur, og mun hann hafa tekið þann sið í arf af föður sín- um. Sá síðargreindi, í dularklæðum á einni göngu sinni, hlýddi á þrjá menn er sóttust eftir matbúri hans, konu og hásæti. Hann lét senda eftir þeim daginn eftir. Þann, sem hafði ágirnst matvæla- birgðir hans, kúgaði hann til að borða girnilegar krásir, uns hann var mettur, eins og hann frekast þoldi. Að því búnu var hann lúbarinn. Sá, sem lagði hug á konu hans, var flengdur af æðis- tryldri grimd, vegna þess að hann gat ekki gert grein fyrir afstöðu sinni, hvorki gagnvart eigin- konu sinni, né konu soldánsins. En maðurinn, er ætlaði að hrifsa kórónu og 'vald soldánsins, hlaut það hlutskifti að vera tekinn af lífi. Skotvopn ’voru að visu ekki óþekt á dögum Burtons í Harar, en afnot þeirra voru háð ströng- um takmörkunum. Talið er að soldáninn hafi átt nokkrar fallbyssur. En enginn vissi deili á, hvernig átti að nothæfa þær. Það var litið á skotvopn Burtons sjálfs í senn af skelfingu og lítilsvirðingu. Hann vann sér það álit að geta hitt það, sem hann miðaði á, frá fíl til fuglsins fljúgandi. Sumir rengdu að svo væri að óreyndu. „Hvaða gagn ætli annars sé að byssuhólknum þeim arna?“ spurðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.