Lífið - 01.01.1936, Page 12

Lífið - 01.01.1936, Page 12
8 LÍFIÐ skeyttu því eigi. En jafnskjótt og þeir stigu fótum yfir landamærin, var á þá ráðist af margfalt lið- fleira flokki en þeir sjálfir voru og þeir strádrepn- ír uns enginn var eftir á lífi. Baráttan um Harar, í hverri, England, Frakk- land og Ítalía áttu öll hlutdeild, endaði þó ekki með sigri fyrir þessi stórveldi. Árið 1889 gleypti Menelik konungur Harar og innlimaði í Abyssiníu. Fylkið var opnað fyrir Evrópumönnum. Verslun við þessa álfu jókst fljótt og fjöldi Evrópumanna flyktist þangað og tók sér þar bólfestu. Árið 1891 fæddist Ras Tafari þar, núverandi Abyssiníu- keisari, nefndur Haile Selassie I. Framh. (Þýtt). Da jðinn er lækur, en lífið er sirá. Dauðinn er lækur, en lífið er strá, skjálfandi starir það straumfallið á. Hálf-hrætt og hálf-fegið hlustar það til, dynur undir bakkanum draumfagurt spil. Varið ykkur blómstrá á bakkanum föst, bráðum snýst sá lækur í fossandi röst. M. J.

x

Lífið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.