Lífið - 01.01.1936, Síða 12

Lífið - 01.01.1936, Síða 12
8 LÍFIÐ skeyttu því eigi. En jafnskjótt og þeir stigu fótum yfir landamærin, var á þá ráðist af margfalt lið- fleira flokki en þeir sjálfir voru og þeir strádrepn- ír uns enginn var eftir á lífi. Baráttan um Harar, í hverri, England, Frakk- land og Ítalía áttu öll hlutdeild, endaði þó ekki með sigri fyrir þessi stórveldi. Árið 1889 gleypti Menelik konungur Harar og innlimaði í Abyssiníu. Fylkið var opnað fyrir Evrópumönnum. Verslun við þessa álfu jókst fljótt og fjöldi Evrópumanna flyktist þangað og tók sér þar bólfestu. Árið 1891 fæddist Ras Tafari þar, núverandi Abyssiníu- keisari, nefndur Haile Selassie I. Framh. (Þýtt). Da jðinn er lækur, en lífið er sirá. Dauðinn er lækur, en lífið er strá, skjálfandi starir það straumfallið á. Hálf-hrætt og hálf-fegið hlustar það til, dynur undir bakkanum draumfagurt spil. Varið ykkur blómstrá á bakkanum föst, bráðum snýst sá lækur í fossandi röst. M. J.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.