Lífið - 01.01.1936, Qupperneq 43

Lífið - 01.01.1936, Qupperneq 43
LÍFIÐ 39 ingin reist. Þá fyrst náði maðurinn yfirburðum yf- ir dýrin, þegar honum tókst að búa sér til verk- færi og breyta ónothæfum efnum í nothæf efni. Þegar einhverjum manni tókst að finna ráð, nýja aðíerð, við þetta starf, var skapaður nýr þekking- arauki. Sú þekking barst til nánustu samtíðar- manna hans og gekk sem arfur til næstu kynslóð- ar, fyrir tilstyrk máls og minnis, og svo koll af kolli, kynslóð fram af kynslóð. Á þennan hátt hlóðst upp smátt og smátt verkþekking. Og verk- þekking hefir verið, er og v.erður undirstaða alls iðnaðar. Meðan iðnþekking var á Jágu stigi voru iðnaðar- störf höfð í hjáverkum að langmestu leyti, og einn maður gat fengist við margar tegundir iðnstarfa. Svo var það hér á landi alt fram undir lok síðustu aldar, að mjög fáir menn höfðu iðnað að aðalat- vinnu, en fjöldi manna hafði iðnað í hjáverkum. Nú er orðin á þessu stórkostleg breyting. Iðn- þekking hefir líklega aukist meira á síðustu 50 ár- um en á öllum undanförnum öldum samanlögð- um. Við aukna þekkingu hættir einstaklingurinn að komast yfir að nema og æfa alt það, sem gera þarf í hinum eldri iðngreinum, s,em verður til þess, að þær klofna smátt og smátt í smærri sérgreinir, en við það fjölgar iðngreinunum afskaplega, og jafnframt vaxa kröfurnar um afköst iðnaðarins. Iðnaðurinn verður nú ekki lengur hafður í hjá- verkum, eins og áður, heldur verður fjöldi manna að helga alt líf sitt iðnaðarstörfunum. Nú er iðnaðurinn orðinn gildur þáttur í athafna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.