Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 44

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 44
40 LÍFIÐ lífi manna, og á þó eftir að verða gildari. Það er orðið mikilsvarðandi þjóðfélagsmál, að iðnstörfin séu vel af hendi leyst. Iðnaðarmaðurinn verður að leggja talsvert á sig til þess að verða fær um að fullnægja þeim kröfum, sem til hans eru gerðar. Hann verður að læra margskonar vinnuaðferðir. Hann verður að þekkja öll tæki og verkfæri, sem heyra iðninni til, og kunna að beita þeim. Hann verður að þekkja öll efni, sem unnið er úr og vita góð skil á eiginleikum þeirra. Hann verður að læra meira og minna í eðlisfræði, efnafræði, stærð- fræði, teikningu og ýmsu fleiru. Ilann þarf helst að kunna eitthvað í útlendum málum til þess að geta hagnýtt sér erlendar iðnbókmenntir. En þó er ónefnt það, sem mest er um vert. Hann þarf að eyða löngum tíma til þess að ná nauðsynlegri leikni í vinnubrögðum. Fljótt á litið virðist svo, sem nemandi í iðnaði geti aflað sér allra þessara iðnskilyrða hjá læri- meistara sínum. En það hefir yfirleitt ekki orðið svo í reyndinni, sem best má sjá á því, að allar iðnaðarþjóðir hafa fundið þörf þess, að hafa iðn- skóla, þar sem iðnnemendur fá ýmsa fræðslu, sem hæpið er að þeir fengju annars hjá lærimeistur- um. Allar menningarþjóðir hafa þann skilning á gildi iðnfræðslunnar, að þær láta ríkið skifta sér af þeim málum, og leggja fram fé — sumstaðar stórfé — til iðnfræðslu. Þegar á þetta er litið, að iðnaðarmaðurinn verð- ur að leggja í sölurnar mikla fyrirhöfn, andlega og líkamlega, mikinn tíma og talsvert fé, til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.