Lífið - 01.01.1936, Side 55

Lífið - 01.01.1936, Side 55
LÍFIÐ 51 Rússa í Sinkiang, þá er athygli og áhugi þeirra í Pólitísku skyni. Þeir þykjast sjá í þessu landvinn- ingastefnu. En það er eitur í þeirra beinum, því t>eir vilja sjálfir drotna, ekki að eins yfir Kína öllu, heldur sennilega líka allri Asíu og meiru til. En að svo stöddu er talið ástæðulaust að ætla að Rússar hyggi á innlimun. Þeirra hugsjón er auð- sæilega „ökonomisk" uppbygging fyrir bæðilöndin. Annars er „jalousie" milli Rússlands og Japan út af Kína. Bæði þessi öflugu stórveldi og her- veldi vilja styrkja veldi sitt þar með öllu mögu- legu móti. Báðir málsaðilar óttast að hvor um sig, verði ,,of sterkur“ þegar fram í sækir. Með Japani er það líka svo, að þeir eru til í alt, til þess nð koma eitthvað áleiðis heimsveldisdraumi sínum (sbr. Stóra-Bretland). En myndun nýrra heims- velda með sverði og blóði er dauðadæmd hug- ^ynd framvegis. Trúhræsniþjóðin breska, hverrar ^lagg er það blóðugasta, sem til er, mun reynast síðasti sigurvegarinn í svona alþjóðaglæp. Og um Eússland er það, meðal annars, að segja, að þeir vilja frið. Með lægni breiða þeir út kommúnism- ann, fyrst og fremst í Sinkiang, og svo jafnframt víðsvegar um landið alt. Það eru því fullar horfur ú því að stefna þeirra gersigri Kínaveldi þegar tíniar líða. Tseng hershöfðingi er í miklu vinfengi við fram- kvæmdastjóra ráðstjórnarríkjanna rússnesku. Hann er reiðubúinn að fara alveg að vilja þeirra. Hað má líka næstum segja, að hann eigi líf sitt og velferð undir þeim. Án þeirra myndi veldi hans, 4*

x

Lífið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.