Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 60

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 60
LÍFIÐ öngþveiti heimspekinnar. Það, sem liggur til grundvallar öllum mikilvæg- um umræðum á vorum dögum, er: Hvaða leið er út úr því öngþveiti, sem heimspekin er komin í? Þessari afdrifaríku spurningu mannkynsins verður hvorki svarað með loforðum um sælu hinum megin grafar, né heimspekilegum ræðum og ritum, bygð- um á ,,óskeikulli“ þekkingu, hverra leyndardóms- fullu spámenn gera að engu fallvelti lífsins, eins og það birtist í mannlegu lífi. Báðar þessar að- ferðir eru flótti frá félagslegri ábyrgð. Fræðisetningar, ófrjóar til lífs, koma að engu haldi. Framleiðslutæknin er þegar komin á það þróunarstig og hinn skapandi máttur vor er svo mikill, svo dýrlegur, að oss er farið að standa stuggur af því, hve líkir vér erum „guðdóminum“. „Það fylgir vandi vegsemd hverri“. Yandamál auðskiftingarinnar knýr að dyrum réttindavitund- arinnar. Ennþá eru stórpólitískir braskarar þeirrar skoðunar, að með nýjum styrjöldum megi girða fyrir frekari eyðileggingu, sem stafar,af misrétti dreifingar auðmagnsins. Þeir hyggja að bjarga sinni eigin þjóð frá viðskiftalegri tortímingu og gjaldþroti á kostnað annarar þjóðar eða annara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.