Lífið - 01.01.1936, Síða 73

Lífið - 01.01.1936, Síða 73
lífið 69 Veikin hefir rénað í landinu og dánartalan lækkað. Eru sem stendur allar horfur á, að hún geti orðið upprætt til fulls. Að því ætti að stefna, og verja síðan landið gegn nýrri aðfluttri öldu. 3. Barnaveiki. (Hálsbólga, soghósti). 4. Blóðsótt (blóðkreppa, kreppusótt). Þessi sótt var á fyrri öldum alvarleg sótt og talin að standa í sambandi við hungur og óáran, og þá þegar landlæg hér. En 1897 er hún talin komin til Austurlands með Norðmönnum og Færeyingum, síðan er unnt að fylgja veikinni; nokkur ár í röð verður hennar lítið vart, 1925 tvö tilfelli, en svo koma aftur nokkur ár í röð með ekki svo fáum til- fellum. 1932 er sjúkratalan 780, og þá dánir 4. — Erlendis er hún að verða fátíð; þar eru taldar 2 tegundir af henni, og hefir rannsókn sýnt, að sú, sem hér gengur er af vægari stofninum. 5. Barnsfararsótt. Af barnsfararsótt sýkjast að meðaltali 12 konur á ári, og af þeim deyja 3. Þessar tölur eru smá- lækkandi. 6. Gigtsótt. (Liðagigt). Af gigtsótt eru 155 tilfelli á ári að meðaltali síð- ustu 10 árin. Hafa 5 dáið úr henni. Veikin virðist vera nokkuð jöfn ár frá ári, og verður það senni- lega áfram. 7. Taugaveiki (Landfarsótt). Sjúkratalan hefir verið um 60 á ári, en fer nú minnkandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.