Lífið - 01.01.1936, Side 75

Lífið - 01.01.1936, Side 75
lífið 71 heldur væg og hv.ergi nærri eins mannskæð og tyf- us-sóttin. 8. Iðrakvef (kveisa, niðurgangur, búkhlaup). 1924 voru skráðir 987, en 1933 eru þeir 3200 sjúklingarnir og hefir sjúkratalan farið smá-hækk- andi hin árin, en þetta ár er hæst, og er þá dánar- talan 8. Um orsakir veikinnar verður ekki sagt með vfssu, en svo virðist sem matarbreytingar valdi töluverðu um veikina, en stundum er veikin ber- sýnilega faraldur; ef hún gengur samtímis blóð- sótt, er ekki unt að greina á milli nema með gerla- rannsóknum. — Stundum lýsir veikin sér þannig: sjúklingurinn verður snögglega veikur með kulda- skjálfta, höfuðverk og beinverkjum eins og í verstu farsóttum, með hita upp í 40° og þar yfir, svo eftir fáa klukkutíma niðurgangur eða niðurgangur og uppsala, hjá nokkrum er blóð í saurnum, stundum mikið; eftir fáa daga er allt um garð gengið. Sjúkl- ingarnir eru flestir börn upp í 15 ára aldur, en ann- ars getur það tekið menn á öllum aldri. Ein kona, um nírætt, er talin dáin úr veikinni. Erlendis, t. d. í Danmörku, er hún tíðust í börnum um sumartím- nnn, með hámark í júlí—ágúst. — Hér getur hún gengið sem faraldur 1 öllum mánuðum. Influensa (Flensa). Influensan er áreiðanlega fiamall sjúkdómur, sem oft hefir geisað yfir jörð- ina. Árið 1387 gekk influensa um alla Norðurálf- una og í annálum er þess getið að 1388 hafi hér £engið kynjasótt um landið og dóu margir, senni-

x

Lífið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.