Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 75

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 75
lífið 71 heldur væg og hv.ergi nærri eins mannskæð og tyf- us-sóttin. 8. Iðrakvef (kveisa, niðurgangur, búkhlaup). 1924 voru skráðir 987, en 1933 eru þeir 3200 sjúklingarnir og hefir sjúkratalan farið smá-hækk- andi hin árin, en þetta ár er hæst, og er þá dánar- talan 8. Um orsakir veikinnar verður ekki sagt með vfssu, en svo virðist sem matarbreytingar valdi töluverðu um veikina, en stundum er veikin ber- sýnilega faraldur; ef hún gengur samtímis blóð- sótt, er ekki unt að greina á milli nema með gerla- rannsóknum. — Stundum lýsir veikin sér þannig: sjúklingurinn verður snögglega veikur með kulda- skjálfta, höfuðverk og beinverkjum eins og í verstu farsóttum, með hita upp í 40° og þar yfir, svo eftir fáa klukkutíma niðurgangur eða niðurgangur og uppsala, hjá nokkrum er blóð í saurnum, stundum mikið; eftir fáa daga er allt um garð gengið. Sjúkl- ingarnir eru flestir börn upp í 15 ára aldur, en ann- ars getur það tekið menn á öllum aldri. Ein kona, um nírætt, er talin dáin úr veikinni. Erlendis, t. d. í Danmörku, er hún tíðust í börnum um sumartím- nnn, með hámark í júlí—ágúst. — Hér getur hún gengið sem faraldur 1 öllum mánuðum. Influensa (Flensa). Influensan er áreiðanlega fiamall sjúkdómur, sem oft hefir geisað yfir jörð- ina. Árið 1387 gekk influensa um alla Norðurálf- una og í annálum er þess getið að 1388 hafi hér £engið kynjasótt um landið og dóu margir, senni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.