Lífið - 01.01.1936, Síða 76

Lífið - 01.01.1936, Síða 76
72 LÍFIÐ lega var það influensa. 1537 gekk kvefsótt mikil og dóu margir, segir Espólin í árbókunum; þá gekk veiki í útlöndum, sem sumstaðar var kölluð spanska veikin. Á 19. öldinni gekk hér influensa 12 sinnum, að minnsta kosti, síðast 1894 og 1900, er þess sérstak- lega getið, því þá var í fyrsta sinn reynt að beita sóttvörnum við veikinni. Veikin barst til Seyðis- fjarðar með ,,Waagen“, skipi O. Wathnes um 20. janúar ’94. Margir menn af Héraði voru þá í kaup- skapar erindum á Seyðisfirði og fluttu með sér veikina, er því breiddist jafnsnemma í alla hreppa í Héraðinu. Veður hafði verið sæmilegt er þeir fóru. En svo vildi til, að um leið og þeir sneru heimleiðis, gekk í norðangarð með fannkyngi, keptu þá allir að ná heim til sín tafarlaust, þó mörgum yrði það fulltorsótt, því ýmsir þeirra voru þá að taka veik- ina og lögðust strax er heim kom. Eg var þá ný- orðinn læknir og tók við héraðinu haustið 1893, að Kerúlf látnum. Eg var þennan vetur á Egils- stöðum á Völlum. Rakst eg á veikina á ferðalagi út í Jökulsárhlíð. Þar lá maður með háa hita- sótt, nýkominn af Seyðisfirði. Þetta var um kvöld og glórulaust hríðarveður. Bóndi bauð mér gist- ingu en eg hafnaði því boði og hélt heim um nótt- ina. Næsta dag var eg frískur og afgreiddi fylgd- armanninn, en næsta morgunn kendi eg veikinnar. munu þá hafa verið liðnir um 30 tímar frá því eg skoðaði sjúklinginn. Lá eg í rauninni með háan hita næstu þrjá daga, en þá var mér ekki legufært
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.