Lífið - 01.01.1936, Qupperneq 78

Lífið - 01.01.1936, Qupperneq 78
74 LÍFIÐ framt að panta kistu hjá Halldóri bónda á Skriðu- klaustri. Er kistan var tilbúin, sendi Halldór með kistuna vestur yfir ána og komu þá menn frá Víði- vallagerði og sóttu kistuna. En er jarða skyldi, þótti séra Sigurði Gunnarssyni prófasti, er þá þjónaði Valþjófsstað, leitt að geta ekki viðhaft hina vanalegu viðhöfn við jarðarförina, og gerði því þá skipun þar á, að þeir af sýktu bæjunum skyldu annast útförina einir. Skyldu þeir bera lík í kirkju, en gröfina hafði hann látið taka. — Skyldu þeir setjast sunnanvert í kirkjuna. Er þetta hafði verið gjört, kom hann og eitthvað af fólki með honum og gekk hann þegar fyrir altari, en hinir í stólana norðanvert og hófu þar upp söng og var svo haldin ræða að vana, en að kirkjuathöfninni endaðri, báru sunnanmenn kist- una til grafar. Gekk prestur nokkru á eftir og vígði líkið til moldar. Fóru þá austanmenn leiðar sinnar en prestur sá um að fylla gröfina og ganga frá henni. Engin sýktist af þessum fundi. Heim- sóknum milli sýktra og ósýktra heimila hélt eng- inn uppi nema læknirinn. Vitjaði hann sjúkra á báðum stöðum jafnt, eftir óskum manna, og að svo miklu leyti sem því varð við komið. Fór hann þá mest einförum og fylgdu honum hlýjar óskir og bænir héraðsbúa. Aðeins í eitt sinn var hann sakaður um að hafa borið veikina á bæ, og varð fyrir allhörðu aðkasti viðkomenda sem von var, því veikin lagðist þungt á. Liðu svo fleiri mánuðir að ekkert varð uppvíst um þetta nánara. En þá varð gátan ráðin. Smaladrengur var þar á heim-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.