Lífið - 01.01.1936, Qupperneq 81

Lífið - 01.01.1936, Qupperneq 81
lífið Draumsjónamaðurinn. Unga konan, sem átti í vændum að verða móðir, fann að eitthvað kiptist við — kiptist við undir belti hennar. Hún Vissi að það var fóstrið hennar; nýtt líf, líf af hennar eigin lífi. Hún sá sýnir heilla og hamingju fyrsta barnsins síns — ískaldar vindstrokur, undanfari stórhríðar, smugu inn með gluggarúðunum. Unga konan var ekki hraustbygð. Hún fór að skjálfa, og ein stærsta hrifning mannlegs lífs hvarf henni. Hana hafði verið að dreyma. Mjúka móðurhöndin vaggaði ungbarni. í vöggunni blund- aði nýfæddi sveinninn hennar með hálfluktum augum. Ein- stöku sinnum bærðust litlu varirnar og smákippir fóru um fíngerðu kinnarnar hans. Hann var í hinu þokukenda landi draumóranna. Móðurhjartað fyltist gleði og húh mælti: ..Yndið mitt dreymir". Hann var tiu ára gamall. Hann dvaldi í draumalöndum um langar nætur. Hann sveif um undrageim fegurðarinnar, leið fram og aftur um grænar grundir og yndislega, töfrandi lystigarða á meðal rauðra rósa og angandi blóma, sem voru björt og geislandi. Og þar var lítil stúlka með augu eins og stjörnuleiftur, með kinnar eins og vorsól í upprás og varir hieð unaði heilbrigðrar, vaxandi æsku. — Og þau tókust í hendur með ærslum og fjörugum leik. Hún hló svo að heim- hrinn dansaði og hann dansaði með heiminum. Söngur henn- ar — hrein, skær, töfrandi barnsrödd ■— bergmálaði í hjartaslögum hans. Hún hvíslaði í eyra honum: „Einhvern- tíma ætla eg að eiga þig“. Þá kannaðist hann við hana. Hún Var málverk, er hann hafði séð — frægt málverk af stúlku- barni, likingarmynd löngunarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.