Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1908, Page 6

Sameiningin - 01.01.1908, Page 6
322 Fylling- allra fyrirheita: — fast og traust er drottins orS! — Lengi þreyða lausn aS veita, ljósi’ aö dreifa’ um höf og storð; saman brostin bönd ab skeyta, bjóSa við sitt gnœgtaborð — andans hungri af að létta — öllum neyta lifsins rétta. Fylling allra fyrirheita fengin er viö Jesú burð: máttr guðs aö bœta’ og breyta, blessan hans frá sköpun spurS; sjúkum hjúkra, lífga, leita lýöa týndra’ í bjargarþurrð. Kristr i heiminn kom aö bjóSa kærleiks hjálpráö föSursins góöa. Mene, tekel! myrkum rúnum mannkynsins var greypt á skjöld; flóttans eldslog und þess brúnum óró nœrSu syndarvöld. LifSi’ á þrám í ljósakrúnum leynt á bak viS efans tjöld. Andinn stundi eftir frelsi, útlegS píndi’ og þrældómshelsi. Böli viS og bölvan nauSa blessuS drottins líknin gaf léttis til í lífi’ og dauSa lausnarinnar vonarstaf. Sæluvana, seka, snauSa, sólarlöndum rekna af guS lét menn í hugans hylling horfa fram mót tímans fylling.. Hetjur guSs á hólminn gengu.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.