Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1908, Síða 7

Sameiningin - 01.01.1908, Síða 7
323 heiðin slökktu fórnarbál. PíslardauSa fyrir fengu frelsisboSun, sannleiksmál; yfir þeirra höföum héngu hvöss og blóhug vonzkustál ÞjótSarandans; — þó ah félli þessi’ og hinn, hélt drottinn velli. Svo er enn, þótt heimr hálfr hafni boöskap lausnarans, stendr guS við stjórnvöl sjálfr, starfar aö betran syndarans; •þar til loksins allar álfur undir merkin ganga hans. Myljast skal — í margs kyns líki mótspyrnan gegn himnaríki. Nói stóö, er stríöa lægöi strauma regns, á Ararat; fár og eyöing flóösins œgöi, fram þó trúaraugum gat horft, og drottins náöin nœgöi, nafn hans þökk og lotning mat, sælan þegar sáttmálsboga sá í myrkum skýjum loga. Þér er hafnaö; þú ei gleymir þínum heitum, faöir kær! frá Þér björg og blessan streymir börnum þínum nær og fjær; heima’ í þinni hendi geymir, hismi’ og fræ, í dag sem gær. Mikla’ inn sama máttar vilja mjallarrós og vallarlilja. Skyggndist vítt um skörpum sjónum skoðarinn af Nebós tind;

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.