Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1908, Page 9

Sameiningin - 01.01.1908, Page 9
325 leiddi yfir f>orp og ból sæla friðar sólarstafi, sálum manna vonir ól. Skein á himni hýr og fagr, hjálpræðisins preyði dagr. Heitum sínum herrann bregha hefir aldrei nokkur séh, þó ah mannsins þrjózka’ og tregöa þreyti hans langlundargeS; dvali’ hann sínum hug ah hegöa hans ab vilja; þá er skeö kærleiks undr, himnum hærra, höfum öllum dýpra’ og stœrra. Betlehems um byggöir slungu boðar drottins friðarsöng; lofuðu herrann hæsta tungu helgri’ um nætrskeiðin löng; dýrum frelsissöngum sungu sálir manna’ úr rökkr-þröng: „Ljómi’ á jörö frá ljóssins rönnum lofgjörö guöi’ og friðr mönnum!“ SindraSi’ yfir Tabors tindi tign og mildi stjarna skær; ljóma sló um lög og strindi, lýsti heima nær og fjær. Hjörtun döpr ást og yndi aö sér seiddi hrein og tær. Lá í reifum lífsins kvistr — lausnarstjarnan — Jesús Kristr. Jólastjarnan, Jesús Kristr, Jehóva sem fyrrum hét, lausnarstjarnan, lífsins kvistr, L

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.