Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1908, Side 11

Sameiningin - 01.01.1908, Side 11
327 Hjarta þitt sé hvílustaör heims og mannkynslausnarans, jólasalr skarti skrýddr, skrúöi bœna’ og lofsöngs prýddr. GuíSs son vill Þér gjöra jólin glöS og sæl sem himinvist, ljóma’ í þinni sál sem sólin, svo þú fáir aftr gist himnaföður friSarskjólin, fald hans skikkju’ í auSmýkt kysst, barns réttar og borgar notiö, blessun hans og ástir hlotið. JólagleSi’ í hverju hjarta! hryggr enginn sitja má; dýrðleg himinbirtan bjarta barns og öldungs ljómi’ af brá! Heimr, gleym aS kveina’ og kvarta, kom þinn herra’ og guð aS sjá! Augu hans af elsku lýsa! — er þann gest ei sælt aö hýsa? Skína sem í sandsins hafi svalalindir, heilög jól, perlur íss í hjarnsins hafi, himinbjarmi’ um skuggans stól, morgunblik á mjallatrafi, mitt í auðnum bjarkaskjól, breytsa hreysi’ í höllu prúöa, húcgang-klie8i’ í tignarskrúöa. Land mitt! þjó?S mín! þúsundfaldar þér eg jólaóskir flyt; gubs ei verba gjafir taldar gefnar þér viS hvíld og strit; bœnir þínar brenni’ ei kaldar,

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.