Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1908, Side 19

Sameiningin - 01.01.1908, Side 19
335 HvaS var l>að, sem þeir sáu, þessir vinir og Þessir óvinir Krists? Og'hvað er þaíS, sem þú sér, er þú horfir inn i ásjónu Jesú frá Nazaret? AndlitiB er opinberan þess, er í sálinni býr. Það er eins og vísir á stundarklukku, og sá vísir segir til um þaS, hvernig lundareinkunnunum líSr og tilfinningunum í sálinni. Kífs- reynslan ritar á andlitib rúnir, sem ekki verba mislesnar. Þeir, sem mikiö hljóta ab hugsa um hib siðfertSislega eöli mannsins, læra aiS lesa á andlitin meb dásamlega mikilli nákvæmni. Og næsta undrunarvert er Þab, hvernig andlitssviprinn tekr stakkaskiftum samfara því, er lífiö breytist. Þá er fyrir oss verða ummyndub eða endrfœdd mannslíf, birtast oss einnig ummyndub eba endrfœdd mannsandlit. Sé þiaö satt, að andlit manna yfirleitt sé vísir sálarinnar, hvab myndi þá mega segja um andlit Krists? ÞaS dró menn að honum og fyllti þá undran yfir því, sem í því bjó. Enginn gat lýst ásjónu þeirri, enda er engin áreibanleg frásögn til um það, aS nokkurn tíma hafi verib gjörö tilraun í þá átt, og allir eru sér þess mebvitandi, atS engum málara hefir meb íþrótt sinni tekizt að framleitSa rétta andlitsmynd hans. Eins og sál hans var öllum sálum hreinni, svo var og andlit hans öllum andlitum fullkomnara. Á síSustu árum hinnar jartSnesku æfi hans komu eflaust hrukkur í andlit hans af metSaumkun hans. metS annarlegu böli, sorgum hans og þjáningum; engu ab síör hefi eg þatS fyrir satt, aS þaö andlit hafi ab svip og öllu yfir- bragiSi veriS fullkomnasta andlit, sem nokkru sinni hefir sézt hér í heimi. Þá er postulinn litr inn í ásjónu Krists, þá finnr hann engin orS til aS lýsa henni meS og ekkert mannlegt til' samlíkingar, en kemr blátt áfram meö þessa yfirlýsing: „ÞaSí er dýrð guðs!“ Þá er sálmaskáldið í fornöld leit upp til himins á heiSskírrí stjörnubjartri nótt, varð honum þetta aö orSi: „Himnarnir segja frá guðs dýrS!“ Þá er vér lítum út yfir heiminn, þá er hann er baöaSr í sólskini á fögrum vormorgni, eíSa þá er vér lítum yfir akrana með korninu þroskuðu til uppskeru, eSa yfir fjöll o<r hæSir, dali og ár, og allan margbreytileik fagrs lands-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.