Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1908, Page 23

Sameiningin - 01.01.1908, Page 23
339 Á árslokahátíö sunnudagsskólans í Pyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, sem haldin var aö kvöldi sunnudagsins 29. Des. á venjulegum guðshjónustutíma, var Þetta prógramm: 1. AS upphafi; bœnagjörð og sálmasöngr ('„Til Betlehem til barnsins vil eg fara“ og „DýrS sé guSi’ í hæöum hátt“J. 2. Söngr: „HiS hverfanda áriS“ eftir Mrs. Karolínu Dalmann — lag sem viö Garibaldi-lofsönginn: Allir sungu þann söng. 3. Upp- lestr: Eitraðar agnir — saga úr „Kennaranum": Stúlka. 4. Söngr: „Nú sumarlaufin svífa“—þýzk ljóö í þýSing Jóns Run- ólfssonar—norskt lag: Smábörn. 5. Resítazíón: Tveir vegir —kvæSi eftir séra V. Br.: Stúlka. 6. Sóló-söngr: „Drottinn einn er athvarf þjóSa“ eftir Gísla Brynjólfsson — þýzkt lag (Herz, mein Hers): Stúlka. 7. Söngr: „AS kvöldi gamlárs gott er nú“ fsjá Desember-blaSiSj: Allir. 8. Resít.: „GuS- gefi oss öllum góSa nótt“—vers eftir Hallgr. Pét.: Stúlka. 9. Söngr: „Kirkjan er oss kristnum móSir“—Þýzkt lag (Hört ihr Herrn): Allir. 10. Ávarp frá forstöSumanni sunnudagsskól- ans, presti safnaSarins. 11. Söngr: For unto us a Child is horn: Allir. 12. Resít.: Jólatrés-siSrinn—saga ('Kennarinn) : Drengr. 13. Söngr: „Á vatnaheiSi’ í veiSihug“ eftir Grím Thom'sen — danskt þjóSlag: Drengir. 14. Resít.: „Blessaðr Jesú“ eftir Hallgr. Pét.: Stúlka. 15. Söngr: „GlöS og kát í œsku-anda“ fsjá Desember-blaSiSj: Allir. 16. Resít.: „GuSs ríki“ (úr BiblíuljóSum V. Br.J: Drengr. 17. Söngr: „Lof sé þér, eilífi ljósanna faSir!“ eftir SigurS J. Jóhannesson—Þýzkt lag (Ueher die Sternen): Stúlkur. ' 18. Resít.: „DýrSlegu jól“ -—sálmr (WerSi 1 j.) ; Stúlka. 19. Söngr: Bright was the guid- ing star: Allir. Eexíur fyrir sunnudagsskóla-m (\ Eebrúar 1908J : — V- Sunnud. 2. Eebr. (4. e. þrett.J: Jesús frelsari heimsins fjóh, 3, 1—21J. Minnistexti: 16. versiS ('„Því svo elskaSi guS heirn- inn“ o.s.frv.J. — VI. Sunnud. 9. Febr. (5. e. þ .ett.J : Jesús og samverska konian fjóh. 4, 1—42J. Minnistexti: „Ef nokkurn Þyrstir, þá komi sá til min og drekki“ ('Jóh. 7, 37J. — VII. Sunnud. 16. Febr. (1. í níuviknaföstu eSa septúagesimaj : Jes-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.