Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1908, Side 24

Sameiningin - 01.01.1908, Side 24
340 ús læknar son konungsmannsins (Jóhó 4, 43—54J. Minnis- texti: í 50. versi: „Og maörinn trúöi kví oröi, sem Jesús talaði til hans, og fór“J. — VIII. Sunnud. 23. Febr. (2. í níuv.f. eða sexagesímaj: Jesús við Betesda-laug fjóh. 5, x—18J. Minnis- texti: „Hann burttók veikleika vorn og bar vorar sóttir“ fMatt. -8, 17J. í greininni eftir hr. S:grbjörn Á. Gíslason, sem í þessu ,,Sam.“-blaSi er prentuö upp nokkuS stytt úr „Bjarma“, er skýrt frá hinum kirkjulegu afreksverkum alþingis á íslandi áriö 1907. Fyrstu guSsþjónustu í nýju kirkjunni á Gimli höfSum vér á jóladag. Var hún þá því sem næst fullgjör aS utan og innan; en ekkert er enn komiS af áhöldum í hana nema ljós og eld- fœri. Ljósin eru gasolin-ljós, og bera þau frábærlega skæra birtu. Jólatréssamkomu höfSum vér í kirkjunni á jóladags- kvöld. Hvortveggja samakoman var mjög fjölmenn. Ljósin voru gefin af kvenfólki innan safnaSarins og utan. Eldfœrin voru gefin af kvenfélagi safnaðiarins. R. M. -------o------ FéhirSir kirkjufélagsins, hr. Elis Thorvvaldson, hefir síSan seinast var auglýst veitt viStöku þessum tillögum í heimatrú- LðssjóS: frá Konkordía-söfnuöi $50, Argyle-söfnuSum $23.35, sunnudagsskóla Argyle-safnaSanna $5.80, Þingvallasöfn. (Ey- fordj $8, Pembina-söfn. $6.15, Víkrsöfn. $10, Selkirk-söfn. $9, sunnudagsskóla Selkirk-safn. $4. Enn fremr afhent af Runólfi FjeldsteS upp úr trúboSsstarfi hans á síSastl. surnri: Þorsteinn Norman $10, Þingvallanýl.-söfn. $10, Konkordía- söfn. $10, Kristnes-söfn. $3.20, Sólheimasöfn. $1.80, Þorsteinn Sigfússon $2, Jón G. Kristjánsson $1, Árni Jónsson $10, Krist- nes-söfn. faS nýjuj $2.10, Eggert Jónsson $5, SigurSr Magn- ússon $2, Kristján Jónasson $5, Árni Jónsson $1, Ögmundr Ög- mundsson $1, Milton Craik $1, viS Mími-pósthús samskot $2.05, Vatnasöfn. $25, Þorlákr FriSbjörnsson $1, Tómas Paulson $2,

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.