Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1950, Qupperneq 29

Sameiningin - 01.08.1950, Qupperneq 29
Sameiningin 107 Foam Lake-Wynyard prestakall: Ágústínus, Elfros, Immanuel, United Lutheran (Foam Lake) og United Lutheran (Leslie) söfnuðir. Gimli prestakall: Árnes, Gimli, Mikleyjar og Víðines söfnuðir. Langruth prestakall: Herðubreiðar söfnuður. Lundar prestakall: Lundar og Lúters söfnuðir. Minneota prestakall: Lincoln, St. Páls og Vesturheims söfnuðir. Mountain prestakall: Fjalla, Hallson, Péturs, Vídalíns og Víkur söfnuðir. Piney prestakall: Furudals söfnuður. Seattle prestakall: Hallgríms (Calvary) söfnuður. Selkirk prestakall: Selkirk söfnuður. Sami prestur þjónar einnig Guðbrands söfnuði. Silver Bay prestakall: Betel söfnuður. Upham prestakall: Melankton söfnuður. Vancouver prestakall: Icelandic Lutheran söfnuður. Winnipeg prestakall: Fyrsti lúterski söfnuður. Winnipegosis prestakall: Winnipegosis söfnuður. Arborg, Man., 22. júní 1950. B. A. BJARNASON skrifari Kirkjufélagsins Skýrsla Dagskrárnefndar I. Nefndin leggur til, að forseta og skrifara kirkju- félagsins sé þakkað fyrir ítarlegar og vel samdar skýrslur, og fyrir vel unnið starf á liðnu ári. II. Eftirfylgjandi mál leggjum vér til að verði tekin á dagskrá þessa kirkjuþings: 1. Trúboðsmál. 2. Bindindismál. 3. Lutheran World Action. 4. Vakningarstarf. 5. Christian Higher Education Year. 6. Apportionment. 7. Yfirlýsingar og kveðjuskeyti. 8. Elliheimilin.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.