Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1929, Qupperneq 26

Sameiningin - 01.07.1929, Qupperneq 26
216 taka Jesúm Krist sem frelsara sinn og drottin í lifandi trú.. Kristilegi trúarreynsla sannar ótvíræSlega og hávísindalega að allar kenningar kristindómsins leggjast á raunveruleika. HvaS ske'ður í mannssálinni þegar ljósiS og krafturinn guölegi brýst inn í hana? Sjálfsagt er þetta mikiö undir skapferli, atvikum Og kringumstæöum komiö; en þegar öll reynsla mannanna í þessum efnum er tekin til greina má 'benda á ýmislegt, sem æfinlega skeöur á einn eöa annan hátt. 1. Aukin meövitund um synd. Naumast er Ihægt aö gjöra sér í 'hugarlund aö nokkur maður sé meö öllu sneiddur þessari meövitund, úr því að syndin og sektin, sem hénni er óumflýjanlega samfara, er virkileiki i lífi allra manna. Emljósiö' guölega gjörir syndina ennþá andstyggilegri. MaÖur sér hana þá eins og hún er, og hún er ávalt hryllileg. 2. Þörf á frelsara. Tilfinningin fyrir þessari þörf er að sama skapi stenk og sársaukinn, sem henni fylgir. Það verður deginum ljósara að enginn getur fyrirgefið' sjálifum sér án þess að bæta synd á synd ofan. Enginn getur losað sig við sektina af sjálfsdáðum. Þegar menn verulega kannast við sjálfa sig, þegar þeir hafa rétta afstöðu við syndina, þegar liún veldur eðlilegum sársauka finnct þeir-. aS ekkert og enginn getur hjálpað nema Jesús. Krossinn á Golgata verður til enda veraldar svarið, sem guð gefur upp á þessa miklu rauna- spurningu mannssálariimar í hvívetna: “Hlvað á eg að gjöra við syndina?” Krossinn verður ávalt hjartablað trúarinnar, og miðstöð 'bteði mannlega og guðlega lífsins. Guð'fræðingar hafa reynt að út- skýra þýðingu hans á ýmsa vegu. Sjálfsagt felst mikið af sannleika i öllum þessum útskýringum, en eg hygg að þýðing krossins sé ó- endanlega meiri en allar kenningarnar um hann til samans. Eu þeg- ar iðrandi mannsáí stendur andispæni's honum og igiefur sig algjörlefga segulafli hans á vald, þá leikur lengínn efi á því, að hann er kraftur guðs til sáluhjálpar. 3. Vissa um fyrirgefningu. 4. Máttur til að brjóta á bak vald syndarinnar. Tilhneiging til ýmsra synda hverfur stundum með öllu og fyrir fult og alt. 5. Miðdepill líifsins breyti'st. Áður var hann syndin og eigin- girni. Nú er hann guð og ihans vilji. 6. Sæluríkt ástand. Nóttin verður að deigi, myrkrið að ljósi, ör- væntingin að óblandinni gleði. 7. Daglegur vöxtur í öllu góðu, göfugu og fögru. Sálmaskáldin lýsa revnslu trúaðrar mannssálar dasamlega og tala um leið .há-vísindalega, þegar þeir kveða: “Þinn andi, Guð, til Jesú Krists mig kalli, og komi mér á hina, réttu leið. Svo ætíð eg að brjósti han-s mér halli í hverri freisting. efa, sorg og neyð.”

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.