Sameiningin - 01.07.1929, Qupperneq 29
219
undur. Bókin er helguð sálarfræðingnum William James—einhverj-
urn helzta vísindamanninum á því sviði, sem uppi hefir verið. Þessi
bók er áðallega safn af sönnum sögurn af ýmsum afar-spiltuni
mönnum í versta hluta London 'borgar—-mönnum, sem hafa snúiS sér
til Guðs og orðiö gjörbreyttar verur endurfæddar og umskapáðar.
Átakanlegasta dæmið kallar hann: “Sá lægsti af þeim lægstu.” Móðir
þessa aumingja manns byrjaði að drekka löngu áður en hann fæd'd-
ist. Faðir hans dó þegar drengurinn var kornungt barn. Eins og
fleiri hafa reynt ætlaði móðirin að drekfcja sorg sinni í víni og fór
dagsdaglega með litla drenginn á veitingahúsið1—eða dryfckjukrána.
Þegar ihann grét strauk hún varir hans með! fingri sínum, sem húrt
hafði dýpt í vin. Áfengið smakkaðist ágætlega jafnvel á svo ung-
um aldri. Ekki leið á löngu að hún giftist öðrum manni. Hiö eina
sameiginlega með þessum hjónum var áist þeirra til áfengisins. Hin
eina verulega breyting á högum litla mannsins var það, að nú voru
varir hans stroknar líka með votum karlmannsfingri til að hafa hann
góðan. Hið næsta, sem kom inn í mdðvitund Ihans voru hinn megn-
ustu ólæti á heimilinu og jafnvel 'blóðugir bardagar. Hjónunuim
kom mjög illa saman og flugust margsinnis á. O'ftast endaði slag-
urinn með því að annað skelti hinu. Svo flúði sigur\"egarinn út í
myrkrið, en hitt hljóp á eftir bölvandi og ragnandi. Þegar drengur-
inn stálpaðist var hann stöðugt svangur. Til að seðja hungur sitt
byrjaði ihann að stela úr búðum. Oft var hann barinn af kaupmönn-
um, teymdur heim á eyrunum af lögreglumönrtum og lagður á kné
stjúpa síns og lúbarinn á ný með ól, sem hafði járn í endanum.,
Hann var aðeins unglingur þegar hann var orðínn forhertur glæpa-
máður og fyllisvín. Hann var sinenima á æfinni hneptur í fangelsi
fyrir þjófnað. Þegar hann losnaði úr fangahúsinu gekk Ihann í her-
inn. Ekki leið á löngu Iþangað til að hann lenti í deilui við undirfor-
ingja og ætlaði að skjóta hann. Frá þessu var honum aftrað i tíma,
en var samstundis rekinn úr hernum með mestu vansæmd. Skömmu
seinna komst hann í kynni við vændislkvendi og gjörðist hjálparmað-
ur hennar og stal fyrir hana. Nú var hann fyrirlitinn af bókstaf-
lega öllum. Hinir allra lægstu álíta sig góða hjá honum. Hann var
settur í fangelsi í annað sinn og var þar í níu ár. Þegar sá tími var
útrunninn var það sterfcur ásetningur hans að vinna aldrei framar
ærlegt handarvik, en að afla sér bæði matar og víns með þjófnaði.
En einn daginn komu til hans tveir óvæntir gestir: elskuleg og hrein-
hjörtuð stúlka úr Frelsiisbernum, sem fókk allstaðar viðurnefnið
“Angel-adjutant” og með henni maður, sem að þektist með nafninu
“Puncher”—umventur ofdrykkju- og glæpamaður. Þessi “Puncher”
sagði hinum sögu sína og stúlkan grátibað hann að flýja í faðm frels-
arans og þiggja hjá honum þessa sömu náð'. Þau bæði gjörðu sitt
ítrasta að fá hann til að koma á samlkomu 'hersins næsta kvöld. en
hann fyltist reiði og rak þau frá sér með fyrirlitningu. En þau
komu efcki til einskis. Einhver hreýfing hafði byrjaðj i sálu ihans og