Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2011, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 05.03.2011, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 5. mars 2011 Mjúkar og frauðkenndar, fullar af sultu og rjóma og skreyttar eftir kúnstarinnar reglum. Boll- urnar hjá Café Konditori Copen- hagen eru ómótstæðilegar að sjá. „Við bjóðum upp á nokkrar gerð- ir af dönskum bollum eins og þær gerast bestar,“ segir Jónatan Egg- ertsson, bakarameistari á staðn- um, sem hefur ásamt öðru starfs- fólki verið á hvolfi við að undirbúa bolludaginn. En hvers konar bollur vilja Íslendingar helst? „Gerbollur voru um langt skeið vinsælar en nú hafa vatnsdeigsbollurnar tekið við, lík- legast því flestir fengu þær heima sem börn,“ segir Jónatan og bætir við að landsmenn séu að auki dug- legir að prófa alls konar nýjungar. „Íslenskir bakarar eru óhræddir við að leika sér með hráefnin gagn- stætt þeim dönsku og viðskiptavin- unum líkar það vel,“ útskýrir hann en getur þess að þó seljist hefð- bundnar bollur alltaf langbest. „Vinsælastar hjá okkur eru vatns- deigsbollur, svokallaðar drauma- bollur, með rjóma, berjum og öðrum ávöxtum að dönskum sið,“ segir Jónatan, sem heldur sjálfur mest upp á þá sort og er svo vænn að gefa uppskrift, að annarri, sem lesendur geta spreytt sig á. roald@frettabladid.is Frederik og Mary rjómabollur, 20 stk. 60 g sykur 60 g egg 3,5 g þurrger 3 g salt 625 g hveiti 250 ml vatn 3 g kardimommudropar 3 g appelsínudropar Hnoðið saman. Vigtið í 50 g, sláið upp í kúlu og látið standa undir rökum klút í um 50 mín. Bakið við 190 gráður í um 7-10 mín. Þeytið 500 g af rjóma, bætið við 40 g af van- illusykri eða 10 g af vanilludropum. Gott er að setja hindber og makkarónur í botninn á bollunni, undir rjómann. Frauðkennt hnossgæti Jónatan Eggertsson, bakarameistari hjá Café Konditori Copenhagen, býst við að vera á haus um helgina enda bolludagurinn að nálgast. Þá fyllist allt af viðskiptavinum sem vilja klassískar danskar bollur. Jónatan er ásamt öðru starfsfólki Café Konditori Copenhagen önnum kafinn við að undirbúa bolludaginn. Í bakaríinu er hægt að velja um nokkrar gerðir af bollum en vinsælastar eru vatnsdeigsbollur á danska vísu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA BOLLUR AÐ HÆTTI CAFÉ KONDITORI COPENHAGEN Trans-Atlantic sérhæfir sig i ferðum til Eistrasaltslanda Tallinn Eistlandi Verð einungis 44. 900 kr. (flug með skatti) Verð 78.800 kr. á mann i 2ja manna herbergi. Innifalið flug, skattar, hótel, fararstjóri, rúta til og frá flugvelli. Eistland og Lettland Verð 148.900 kr. á mann i 2ja manna herbergi. Innifalið; Fararstjóri, flug og skattar, hótel, allar skoðunarferðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.