Sameiningin - 01.04.1925, Side 24
118
Á þessu ári eru liÖin ioo ár, síÖan útflutningur hófst veru-
lega frá Noregi til Ameríku. Hafa frændur vorir af norskum
ættstofni hér í álfu gert mikinn viÖbúnaö til 'þess aÖ minnast
þessa aldarafmælis á viÖeigandi hátt, eins og getiÖ hefir veri‘5
um í “Sam.” ASal hátíöahaldiö verður i St. Paul frá 7. til 9.
júni, á sýningarsvæði Minnesota-ríkis. Þing sitt heldur svo
norska kirkjan í Ameríku frá 9. til 14. júni í St. Paul. Ung-
mennafélög þeirrar kirkju halda þing sitt í Minneapolis frá 6.
til 9. júní.
Um ýmislegt fréttnæmt er aÖ geta í sambandi við þetta há-
tíöaha’.d. Forseti Bandaríkjanna, Calvin Coolidge, flytur erindi
við hátíðahaldið þann 8. júní. f för með 'honum verða, utanrík-
isráðherra Bandaríkjanna, Frank B. Kellog, og Peter Norbeck
frá Suöur-Dakota, meðlimur í öldungadeild sambandsþingsins í
Washington. Búist er viS, að hátíðina sæki fulltrúar frá stjórn-
um Canada og Noregs, samkvæmt boði til beggja framvísuðu af
stjórninni í Wíashington. Þing Bandaríkjanna hefir beimilað
sérstök frímerki, tveggja centa og fimm centa, í minningu um
aldarafmælið. Einnig hefir það heimilað, að slegnar séu 40,000
medalíur, er sýni fund Ameríku árið 1,000. Eiga þær aS vera
áttkantaðar í lögun og á stærð viS 50 cent í Bandaríkja mynt.
Biskup Eunde frá Oslo verður á hátíðinni, sækir þing norsku
kirkjunnar og ferðast svo víðsvegar til að heimsækja mentastofn-
anir og söfnuði Norömanna. Dr. F. Melius Christiansen, snill-
ingurinn heimsfrægi viö St. Olaf College, hefir verið fenginn til að
semja söngljóö og lag við hátíðasöngva, er syngja skal víðsvegar
i kirkjum Norðmanna hér í landi sunnudaginn 5. júlí. Má bú-
ast við því, að það verði tilkomumikill hátíðarsöngur. Svo verð-
ur þann 9. okt. í haust sérstakt hátíSahald í New York-borg, því
þá einmitt eru liöin 100 ár síðan norska skipið “Restaurationen”
lenti þar meS fyrsta norska innflytjenda hópinn. K. K. Ó.
---------------------------o-------
Séra Fnðrik Hallgrímsson.
Séra Friörik Hallgrímsson kvaddi söfnuSi sína í Argyle á
páskum. Var þá sameiginleg guðsþjónusta flutt í elztu og
stærstu kirkju prestakallsins, kirkju Frelsissafnaðar. Að lok-
inni guðsþjónustu var haldin samkoma í sal þeim, sem þar
stendur rétt hjá kirkjunni. Voru prestshjónin og börn þeirra
kvödd þar af safnaðafólkinu með miklum kærleika. Leyst voru
þau út með dýrum gjöfum: .silfur-borðbúnaöi ágætum og fé-