Fréttablaðið - 26.03.2011, Síða 47
9
Signý Kolbeinsdóttir hönnuður
40.000 öskjur utan um verðmætar
afurðir fyrir markaði erlendis.
UMHVERFISVOTTUÐ
PRENTSMIÐJA
Jónína Hrólfsdóttir framleiðslustjóri
20 mismunandi bækur
sem dæma þarf af kápunni.
Oddi fyrir þig,
þegar hentar,
eins og þér hentar.
Prentun frá A til Ö.
Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is
Oddi leitar að þjónustulunduðum og stundvísum aðila til að gegna starfi
lagerstarfsmanns hjá Odda. Í starfinu felast almenn lagerstörf, vörumóttaka og tiltekt
pantana ásamt dreifingu á vöru til viðskiptavina.
Oddi var stofnaður árið 1943 og er nú eitt af dótturfyrirtækjum Kvosar hf.
Oddi leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu og státar af leiðandi markaðsstöðu á
sínu sviði.
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars n.k.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á
heimasíðu Kvosar www.kvos.is.
Lagerstarfsmaður
Gildi Odda eru:
HEIÐARLEIKI – METNAÐUR – LIPURÐ
Menntunar- og hæfniskröfur
• Tölvulæsi
• Lyftarapróf er æskilegt
• Heiðarleiki og vinnusemi
• Frumkvæði og sjálfstæði
• Færni í mannlegum samskiptum
Við bjóðum
• Starf hjá traustum vinnuveitanda
• Góðan starfsanda
• Samkeppnishæf launakjör
• Tækifæri til endurmenntunar
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði lögfræði, verkfræði eða
viðskiptafræði eða öðrum sviðum sem nýtast í starfinu.
• Þekking á íslenskum fasteignamarkaði.
• Þekking og reynsla af rekstri fasteigna og/eða
fasteignafélaga mjög æskileg.
• Reynsla af sölu fasteigna kostur.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Meðal helstu verkefna eru:
• Rekstur fasteignafélaga Byrs.
• Meðferð og sala fullnustueigna Byrs.
• Samskipti við leigutaka og kaupendur fasteigna.
• Ábyrgð á viðhaldi fasteigna og yfirumsjón
með nýbyggingum.
• Önnur verkefni á fyrirtækjasviði Byrs.
Sérfræðingur með fullnustueignir
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Herdís Pála, framkvæmdastjóri mannauðs og rekstrar, í síma 575-4171 eða netfang herdispp@byr.is
Einar Birkir Einarsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, í síma 575-4000 eða netfang birkire@byr.is
Umsóknarfrestur er til 5. apríl n.k. Umsóknir óskast fylltar út á slóðinni www.byr.is/laus_storf
Byr auglýsir lausa til umsóknar stöðu sérfræðings með fullnustueignir
LÖGFRÆÐINGUR
Hjá umhverfisráðuneytinu er laust til umsóknar starf
lögfræðings á skrifstofu laga og stjórnsýslu.
Ráðuneytið fer m.a. með mál er varða loftslag, meng-
un arvarnir og hollustu, náttúruvernd, veiðistjórn-
un, skógrækt, landgræðslu, skipulag, mannvirki og
sjálfbæra þróun.
Leitað er að lögfræðingi með metnað og góða sam-
skiptahæfni, getu til að starfa sjálfstætt og takast á
við krefjandi og áhugaverð verkefni. Um er að ræða
fjölbreytt starf í lifandi umhverfi.
Starfið felst einkum í meðferð lögfræðilegra við-
fangsefna eins og afgreiðslu stjórnsýsluerinda, úr-
skurða og álitsgerða, samningu lagafrumvarpa og
reglugerða, innleiðingu EES gerða og þátttöku í
stefnumótun.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættis- eða meistarapróf í lögfræði
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum
og skipulagshæfni
• Þekking eða reynsla af störfum innan
stjórnsýslunnar er æskileg
• Þekking eða reynsla af framkvæmd EES
samningsins er kostur
Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags
háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og
fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfið
veitir Sigríður Auður Arnardóttir, skrifstofustjóri
skrifstofu laga og stjórnsýslu, í síma 545-8600.
Umsóknir skal senda til umhverfisráðuneytisins,
Skuggasundi 1, 150 Reykjavík eða á netfangið
postur@umhverfisraduneyti.is eigi síðar en 15. apríl
n.k. Ráðuneytið hvetur konur jafnt sem karla til að
sækja um starfið.