Fréttablaðið - 26.03.2011, Page 49

Fréttablaðið - 26.03.2011, Page 49
11 Fasteignasala – sölumaður. Öflug og rótgróin fasteignasala óskar að ráða harðduglegan sölumann strax. Einungis aðili með mikla reynslu og þekkingu á fasteignamarkaði kemur til greina. Áhugasamir sendi inn umsókn á box@frett.is fyrir 30. mars, merkt „Fast-Sala“ Vegna ört vaxandi umsvifa óskar KONE eftir rafiðnmenntuðum manni til starfa við þjónus- tueftirlit og viðgerðir á lyftum og rennistigum. Við leitum að manni sem sýnir frumkvæði í starfi og hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum. Hæfniskröfur: Iðmenntun sem nýtist í starfi, ensku og tölvukunnátta. Umsóknir með upplýsingum um umsækjendur sendist á umsoknir@kone.is KONE er eitt af leiðandi fyrirtækjum í heiminum í framleiðslu á lyftum og rennistigum. Fyrirtækið sér viðskiptavinum sínum fyrir lyftum og rennis- tigum sem eru tæknilega í fremstu röð. Einnig býður KONE upp á góðar lausnir sem snúa að viðhaldi og endurbyggingu eldri tækja. Umsóknir með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf sendist til skrifstofu forstjóra Nýherja hf. Borgartúni 37, 105 Reykjavík, eða til thordur@nyherji.is fyrir 6. apríl nk. Hjá Nýherja og dótturfélögum starfa samtals um 540 starfsmenn á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð. E N N E M M / S ÍA / N M 4 5 7 9 6 FRAMKVÆMDASTJÓRI VÖRUSVIÐS Helstu verkefni: • Fylgjast með þróun á upplýsingatæknimarkaði og þróa vöruframboð félagsins. • Samskipti og samningar við erlenda birgja. • Greining á þörfum markaðar og markaðssetning. • Ábyrgð á stjórnun, framþróun á daglegum rekstri sviðsins. • Ábyrgð á innflutningi, rekstri dreifingarmiðstöðvar og innlendri dreifingu. Menntun og hæfniskröfur: • Háskólapróf í verkfræði, upplýsingatækni eða viðskiptafræðum. • Framhaldsmenntun æskileg. • Stjórnunarreynsla nauðsynleg. • Frumkvæði, forystuhæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum. Vörusvið er annað meginafkomusvið Nýherja og ber ábyrgð á vörustjórnun, samskiptum við erlenda birgja, markaðsgreiningu og mótun vöruframboðs. Vörusvið annast auk þess innflutning, rekstur dreifingarmiðstöðvar og dreifingu til viðskiptavina Nýherja. Starfsmenn eru nær 50. Þeir starfa bæði á fyrirtækja- og einstaklingsmarkaði og annast innflutning fyrir um 6 milljarða króna á ári. Markmið vörusviðs er að bjóða vandaðar vörur, sem uppfylla væntingar viðskiptavina innanlands og að ábyrgjast hagkvæma samninga við birgja til að tryggja eðlilega afkomu rekstrar. Nýherji hf. leitar að framkvæmdastjóra til að stýra vörusviði félagsins. Gjaldkeri og Innheimta (50%) NordicPhotos óskar eftir að ráða gjaldkera í 50% starf. Gjaldkerin hefur jafnframt yfirumsjón með innheimtu innanlands og erlendis. Bók- haldskunnátta æskileg. Viðkomandi verður að hafa góða samskiptahæfileika og mjög gott vald á ensku. Þekking á sænsku eða norsku mikill kostur en ekki skilyrði. Þekking og reynsla af Navision Financials mikill kostur en ekki skilyrði. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið agj@nordicphotos.com                ! "  #$% % &  $# # '   "( ) *+++#  $# % *    " *"(,#  - % #  . *  . ./"   %  !,0 " " #$ %&  $# #            1  $" . 2     ( .*#3 " " 1  $    . " -.4 *$(. -  %  .  (%  $   2$ 5  1  $ " .*. 6"-.   "  "( #7 .."    ..-"#1$%.*   "%" $( "     ' % . "6  ' "  .   8 "* " 9   " "     : * ..  ;."-. 5( "$ %      <.   *   -.%   -" 3 " ( *"* * "( -- 

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.