Fréttablaðið - 26.03.2011, Page 84

Fréttablaðið - 26.03.2011, Page 84
26. mars 2011 LAUGARDAGUR52 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Dagskrá N4 – Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar. 19.00 Ævintýraboxið 19.30 Punkturinn 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Já 23.00 Nei 08.00 Ghost Town 10.00 There‘s Something About Mary 12.00 Yes Man 14.00 Ghost Town 16.00 There‘s Something About Mary 18.00 Yes Man 20.00 The Big Bounce 22.00 Factotum 00.00 Margot at the Wedding 02.00 Rocky Balboa 04.00 Factotum 06.00 Forgetting Sarah Marshall 11.00 Premier League Review 2010/11 11.55 Arsenal - Bolton 13.40 Premier League World 2010/11 14.10 PL Classic Matches: Tottenham - Chelsea, 1997 14.40 PL Classic Matches: Newcastle - Liverpool, 1998 15.10 1001 Goals 16.05 Everton - WBA Frá leik Everton og West Brom í ensku úrvalsdeildinni. 17.50 Newcastle - Liverpool Frá leik New- castle og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 19.35 Goals of the Season 2005/2006 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 20.30 PL Classic Matches: Everton - Leeds, 1999 21.00 PL Classic Matches: Newcastle - Sheffield Wednesday 21.30 Man. Utd - Blackburn 23.15 Chelsea - Aston Villa 06.00 ESPN America 07.30 Golfing World 08.20 Arnold Palmer Invitational (2:4) 11.20 Golfing World 12.10 Inside the PGA Tour (12:42) 12.35 Arnold Palmer Invitational (2:4) 15.35 PGA Tour - Highlights (11:45) 16.30 Arnold Palmer Invitational (3:4) 22.00 LPGA Highlights (3:20) 23.20 ESPN America 08.00 Morgunstundin okkar 10.35 Skólahreysti (1:5) (e) 11.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi (7:12) (e) 11.40 Kastljós (e) 12.10 Kiljan (e) 13.00 Þýski boltinn (9:23) (e) 14.00 Framhaldsskólamótið í fótbolta 16.50 Lincolnshæðir 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum (Out- numbered) Bresk gamanþáttaröð um hjón sem eiga í basli með að ala upp börnin sín. 20.10 Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanema í beinni útsendingu. Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskól- inn við Hamrahlíð keppa í seinni undanúr- slitaþættinum. 21.20 Goðsögnin Ricky Bobby (Talla- dega Nights: The Ballad of Ricky Bobby) Ökuþórinn Ricky Bobby er í fremstu röð, þökk sé samningi hans við besta vin sinn, en franskur kappakstursgarpur velgir honum undir uggum. 23.10 United 93 (United 93) Bandarísk bíómynd frá 2006 um atburðina sem áttu sér stað í einni flugvélanna sem rænt var 11. september 2001. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 12.35 Dr. Phil (e) 14.00 Dr. Phil (e) 14.40 Judging Amy (19:22) (e) 15.25 Judging Amy (20:22) (e) 16.10 90210 (17:22) (e) 16.55 The Defenders (10:18) (e) 17.40 Top Gear (3:7) (e) 18.40 Game Tíví (9:14) (e) 19.10 Got to Dance (12:15) (e) 20.00 Saturday Night Live (13:22) Stór- skemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hlátur taugar áhorfenda í yfir þrjá áratugi. 20.55 Big Daddy (e) Gamanmynd frá árinu 1998 með Adam Sandler í aðalhlut- verki. Sonny er 32 ára lögræðimenntaður maður, en starfar ekki við fagið. Í staðinn eyðir hann dögunum í hangs og lifir á vöxt- unum af máli sem hann vann eitt sinn. 22.30 Misery Bandarísk kvikmynd frá árinu 1990. Metsöluhöfundurinn Paul Shel- don hefur nýlokið við enn eina spennusög- una þegar hann lendir í bílslysi. Til allrar ham- ingju er honum bjargað af hjúkrunarfræð- ingnum Annie sem er mikill aðdáandi bóka hans. Síðar kemur í ljós að Annie er illa hald- in af þráhyggju gagnvart Paul sem reynir hvað hann getur til að sleppa úr klóm hennar. 00.20 HA? (10:15) (e) Íslenskur skemmti- þáttur með spurningaívafi. Gestir þáttarins að þessu sinni eru umsjónarmenn dægurmála- þáttarins Virkir morgnar á Rás 2, þau Andri Freyr og Gunna Dís. 01.10 Sin City (e) 03.10 Whose Line Is It Anyway? (31:39) (e) 03.35 Jay Leno (e) 05.05 Pepsi MAX tónlist 07.00 Hvellur keppnisbíll 07.10 Gulla og grænjaxlarnir 07.20 Brunabílarnir 07.45 Sumardalsmyllan 07.50 Fjörugi teiknimyndatíminn 08.00 Algjör Sveppi 09.00 Dóra könnuður 09.25 Áfram Diego, áfram! 09.50 Lína langsokkur 10.15 Latibær 10.30 Stuðboltastelpurnar 10.50 iCarly (6:45) 11.15 Glee (16:22) 12.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 American Idol (20:45) 15.10 American Idol (21:45) 15.55 Sjálfstætt fólk 16.35 Auddi og Sveppi 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan 20.15 The Women Mary kemst að því að maðurinn hennar heldur við þokkafulla sölustúlku og ákveður að skilja við hann eftir mikla hvatningu frá vinkonum sínum sem allar eiga sín eigin rómantísku vanda- mál. Með aðalhlutverk fara Meg Ryan, Anette Benning, Eva Mendes, Debra Messing og Jada Pinkett-Smith. 22.10 21 Óskarsverðlaunaleikarinn Kevin Spacey í spennandi og dramatískri mynd sem byggð er á sannri sögu um hóp há- skólanema sem svindlaði í fjárhættuspilum. 00.10 Posse Vestri með Billy Zane og Stephen Baldwin í aðalhlutverkum sem leiða hóp af fótgönguliðum með faldar birgðir af gulli í þeim tilgangi að hefna föður eins leið- togans. 01.55 The Brothers Solomon 03.25 Mission: Impossible 2 05.25 Spaugstofan 05.50 Fréttir 16.05 Nágrannar 17.25 Nágrannar 17.45 Lois and Clark (8:22) 18.35 ER (19:22) 19.20 Tvímælalaust 20.05 Auddi og Sveppi 20.40 Arnar og Ívar á ferð og flugi (1:5) Arnar og Ívar heimsækja fimm borg- ir og skoða m.a. matarvenjur og heilsufar við- komandi þjóðar, smakka og kryfja vinsælasta skyndibita staðarins og athuga hollustu hans. 21.10 Pressa (1:6) Nú hafa liðið nokkur ár frá því við skildum við blaðakonuna Láru sem ræður sig til starfa hjá ungum og mynd- arlegum forstjóra olíufélags. 22.00 Lois and Clark (8:22) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi. 22.45 ER (19:22) 23.30 Auddi og Sveppi 23.55 Arnar og Ívar á ferð og flugi (1:5) 00.20 Pressa (1:6) 01.10 Tvímælalaust 01.55 Spaugstofan 02.25 Sjáðu 02.55 Fréttir Stöðvar 2 03.40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.30 Indonesia PGA Championship 10.30 Spænsku mörkin 11.25 F1: Föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 12.00 Australian Grand Prix 14.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 14.50 Undankeppni EM Bein útsending frá leik Wales og Englands í undankeppni EM í knattspyrnu. 17.00 Icelandic Fitness and Health Expo 1 Sýnt frá Kraftasportinu 2010 en til leiks eru mættir flestir af sterkustu mönn- um Íslands. 17.45 Undankeppni EM Bein útsending frá leik Kýpur og Íslands í undankeppni EM í knattspyrnu. 20.15 Indonesia PGA Championship Útsending frá fyrsta mótinu í OneAsia móta- röðinni í golfi. 23.15 Undankeppni EM 05.30 Australian Grand Prix Bein út- sending frá fyrsta mótinu í Formúlu 1 kapp- akstrinum á þessu ári. Mótið fer fram í Melbourne í Ástralíu. > Bradley Cooper „Ég var í skóstærð 44 þegar ég var 10 ára, svo ég hélt að ég myndi verða rúmir tveir metrar á hæð. Markmiðið mitt var að geta troðið í körfubolta. Ég endaði á því að verða 185 cm og í skóstærð 46,5. Þetta var ekki alveg að gera sig.“ Bradley Cooper fer með hlutverk Peters sem fær nóg af besta vini sínum Carl, en sá síðarnefndi skráir sig á sjálfshjálparnámskeið þar sem hann lærir að segja já við öllu í gamanmyndinni Yes Man sem er á Stöð 2 Bíó kl. 18. Þvílík og önnur eins uppskrift að sjónvarpsþætti. Tveir illa teiknaðir kvartvitar á táningsaldri sitja fyrir framan sjónvarpið og röfla um tónlistarmyndbönd, flissandi og gjammandi á víxl. Stundum mæta þeir í skólann, með engum árangri. Stundum mæta þeir í vinnuna, á hamborgarastað, og gera ekkert af viti þar heldur. Stundum plaga þeir nágranna sína með ósiðlegum uppátækjum. Aðallega sitja þeir þó við imbann. Sennilega er vonlaust að útskýra menningarlegt gildi þáttanna um Beavis og Butt-head fyrir vantrúuðum. Oftar en ekki hafa þeir hlotið þann dóm að þeir séu barna- legir. Vissulega er það rétt að stundum voru yfirlýsingar þeirra félaga ekki efnismeiri en fyrirsögn þessa pistils. Ósjaldan rataðist þeim hins vegar satt orð á munn, eins og þegar Beavis, í hlutverki hliðarsjálfsins Hins mikla Cornholio, mælti: „Enginn fær flúið eigin rass.“ Stundum voru pælingar þeirra jafnvel á borð við gátur zen-meistara, eins og þegar þeir sáu leiðinlega indíhljómsveit spila í skógarrjóðri og veltu vöngum á þessa leið: „Pældíðí, ef þau væru að spila, í skóginum, og tré dytti á þau, af því þau eru glötuð?“ Málsvörn Beavis og Butt-head er í rauninni áþekk seigustu og bestu afsökun listanna gagnvart ásökunum um smekkleysi og innihaldsleysi; þeir eru spegill samtímans. Á fyrri hluta níunda áratugar síðustu aldar fræddu þættirnir okkur um að nóg var í landi hamborgaranna af vitgrönnum lúðum á táningsaldri. Sömuleiðis veittu þeir innsýn í tónlistarsmekk þess þjóðfélags- hóps, en upplýsinga af því tagi er einnig þörf nú. Þess vegna, en þó ekki aðeins þess vegna, verður ánægjulegt að sjá Beavis og Butt-head snúa aftur á MTV í sumar og fella dóm yfir Justin Bieber. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON GEFUR SIG MINNINGUNUM Á VALD He! Hehe! Hehehe! Hö! Hö! Hö! Kúl! BEAVIS OG BUTT-HEAD Tveir illa teiknaðir kvartvitar á táningsaldri sem sitja fyrir framan sjónvarpið. Bæjarlind 16 201 Kópavogi Sími 553 7100 www.linan.is OPIÐ mán - fös 12:00 - 18:00 laugardaga 11:00 - 16:00 Edge silver sófi 280x200 Hægri eða vinstri tunga kr. 272.900 Litir: Silver eða Dark Við sérhæfum okkur í sófum..... ótal möguleikar af stærðum og útfærslum, ýmist í áklæði eða leðri BJÓÐUM VAXTALAUS VÍSA / MASTERCARD KORTALÁN ÚT APRÍL Í 3, 6 EÐA 12 MÁNUÐI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.