Sameiningin - 01.11.1923, Page 23
341
Magnúsi konungi út af málum samlanda síns. Og vart getur
iðjusamara starfslíf en þaS, er Jóns saga lýsir á Hólum, í tiö 'hans.
Hve margoft er því þó ekki slegiö fram, aS kristindómurinn sé aS-
eins fyrir börn og gamlar konur. Margoft hafa nú raunar gömlu
konurnar gengiS meS meiri karlmensku og hetjuhug fram í hildar-
leik lífsins en þeir, sem svo mæla tíSast. En samt sem áSur fæ
eg ekki varist þeirri hugsun, aS kirkjan eigi hér nokkra sök. Tök-
um t.d. þessa 70 sálma, sem standa í sálmabókinni “um kristilegt
hugarfar og líferni”. Er þaS ekki eftirtektarvert, hve þar er óvíSa
minst á hinar svo nefndu athafnadygSir? Þeir eru svo langsam-
lega flestir um “passívu” eSa aSgerSalausu dygSirnar. Þau ein-
kenni Kristslundarinnar, sem heilla huga ungs karlmanns, eru þar
ekki eins dregin fram. Sama hefir og veriS sýnt, aS eigi heima um
sálmabækur kirknanna vestan hafs, og svo mun vera víSar. Alt
annaS er um söngbók K.F.U.M., og jafnvel um söngbók bindindis-
manna, aS þar er miklu meira sungiS um starfiS og framkvæmd-
irnar.
AS því er eg þekki, þá sækja menn ekki alment fyrirmyndir
hugprýSi og starfsamrar karlmensku til rita kirkjunnar, heldur i
fornsögurnar, til heiSinna feSra og þess átrúnaSar, er þeir höfSu.
Menn draga einmitt fram hetjumyndir heiSninnar til aS sýna karl-
mensku hennar, gagnstætt kvenlund kristindómsins.
Þau orS, er sérstaklega hafa vakiS mig til umhugsunar um
þaS efni, er eg flyt hér nú, eru orS, sem reyndur og gætinn bóndi
norSanlands sagSi viS mig eitt sinn, er viS töluSum tveir einir um
Jesú: “Mér hefir nú alt af fundist Jesús vera hálf-gungulegur!”
Á þessa hugsun hefi eg oft rekiS mig. Og sú sannfæring
hefir því orSiS æ ríkari í ,huga mér, aS þarna sé ein meginástœSan
til þess, hve starfs- «g athafnamennirnir gefa oft kirkjunni lítinn
gaum, fyr en þeir eru komnir á gamalsár, aS Kristsmynd þeirra er
einmitt þessi “gungumynd”, sem, bóndinn nefndi.
Hér er þá komiS svar mitt viS spurningunni: “Hversvegna
eru konur kirkjuræknari en karlar?” Kirkjan, eSa boSberar henn-
ar, hafa lagt of einhliSa áiherzlu á hiS kvenlega eSli Jesú. Hann
hefir því náS betur aS heilla hugi kvennanna, en karlmannanna.
Þeir hafa eigi gætt þess, hve auSlegS Jesú jer ómælanleg. Þeir
liafa eigi vænzt þess, aS þar sem kvenleg göfgi og fegurS kemur
svo fagurlega fram hjá Jesú, þá mætti einnig sjá þar kraft og tign
hinnar göfugustu karlmensku. Þess vegna hefir hún ,skapast,
þessi “gungumynd”, er þeir líta smám augum.
Vér skulum þá taka nýja testamentiS og grafast fyrir hvort
sú mynd sé sönn. Vér skulum ekki byrja á því, aS spyrja vini
Jesú og áhangendur, heldur einmitt óvini hans. Vér tökum t. d.
söguna í 22. kap. MatteusarguSspjalIs, þegar vitmennirnir í mót-