Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.11.1923, Qupperneq 32

Sameiningin - 01.11.1923, Qupperneq 32
350 Eg var ekki lengi að' ljúka erindinu, en þegar eg kom heim, sá eg strax að eitthvað hafði komið fyrir, fólkið stóð alt þegjandi og niðurlútt í 'hóp fyrir utan dyrnar, og eg fékk ekki að fara inn, en móðir mín kom út grátandi og tók mig afsíðis og sagði mér, að faðir minn hefði dáið af slagi rétt eftir að eg fór. Orðin, sem hann ihafði talað við mig, voru síðustu orðin hans. Nú er eg orðinn gamall og grár, eins og þið sjáið, börnin góð, en oft hefi eg í thuga mínum þakkað Guði fyrir það, að síðustu orð- in, sem faðir rninn mælti við mig, voru þessi: “Þú hefir alt af verið góður sonur.” Enginn maður iðrast þess nokkurn tíma, að hafa sýnt öðrum vinsemd og greiða. En það er hræðileg kvöl eftir á, að minnast þess, að hafa verið ónotalegur og vondur við þá, sem manni standa næstir. Hugsið um þetta, drengir mínir og stúlkur, verið ekki afundin og svörul við foreldra ykkar og systkini og aðra vandamenn. Þið vitið ekki, hvað lengi þið fáið að halda þeim.” KVITTANIR. Inn komið í Heimatrúboðssjóð kirkjufélagsins frá 10. júní til 27. nóvemiber 1923:— Melanktons söfnuður.......................$11.92 íslendingar í Keewatin.................... 22.40 Péturs söfn.....................1........... 6.25 Hallson söfn............................... 3.55 Fjalla söfn................................ 6.40 Vídalíns söfn........................ .. .. 10.00 Kvenfélag Vidalíns safn................... 10.00 Árdals söfn............................... 15.00 Ágústínus söfn............................ 14.00 Immanúels söfn., Wynyard.................. 14.05 Sléttu söfn............................... 12.85 Elfros söfn.........i .. ................. 10.50 Konkordía söfn............................ 25.00 Th. J. Laxdal JKonkord. söfn.)............. 2.00 Lúters söfn................................ 7.35 Árnes söfn. ............................... 4.55 Sd.sk. Fyrsta lút. safn................... 21.00 Lundar söfn. ............................. 10.00 Inn komið í Heið-ingjatrúboðssjóð kirkjufélagsins frá 17. sept. til 27. nóv. 1923:— Bræðra söfn...............................$ 9.50 Séra K. K. Ólafson....................... 5.00 Ónefndur ('sent af Mrs. K. D. Johnson) .. 5.00 Mrs. Kristín Jockson, Elfros............... 1.00 Miss Veiga Jackson, Elfros................. 1.00

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.