Sameiningin - 01.01.1917, Qupperneq 7
325
son sinn Raymond í stríÖ'mu, og lætur nú bók sína bina.
síðnstn bera nafn lrnns, og eru tveir þriðjungar bókar-
innar únr skeyti, sem faðirinn lifandi, segist hafa fengið
frá syninnm dána. Og hann segist jafn-öruggur um
þessi skeyti, eins og nokkra staðreynd vísindanna. Og
Conan Doyle hefir lýst yfir fullvissu sinni um samtal
milli lifenda og dauðra.”
Dr. Jowett minnist á breyting, sem orðin sé á merk-
um rithöfundum og segir, að ýmsar háfleygustu rit-
gerðir, sem hann hafi lesið síðan styrjöldin hófst, hafi
verið ritstjórnar-greinir í dagblöðunum. “Háfleygar”
segist hann nefna þær, af því þær sé andlegar. Nefnir
hann ýms stórblöðin á Englandi og segir þau verið hafa
þrungin af andlegum eldi. Sama segir hann að segja
megi um aðra rithöfunda, sem mestrar virðingar njóti.
Sérstaklega nefnir liann blaðamanninn og rithöfundinn
Horatio Bottomly. Segir, að hann hafi fundið sálu sína
síðan stríðið hófst, eða öllu heldur Gfuð sinn.
Mikið er þessi merki kennifaðir bjartsýnn og von-
góður. Segir hann, að boðskapur sá, sem kirkja lif-
anda Guðs hafi að flytja mannkyninu, muni fyrir eld-
raun þá, er hann nú þolir, verða í frarntíðinni meiri
veruleiki og meira vald og njóta meira athyglis og lotn-
ingar almennings, en nokkru sinni hefir verið áður.
Yér höfum birt þetta álit New Y.ork-prestsins á and-
legum horfum austan hafs, af því vér trúum því, að það
sé rétt. Vér erum og sannfærðir um, að nokkuð svipuð
sé stefnan í flestum lönduni nú. Ekki fáum vér heldur
betur lesið eða skilið, en að í sömu átt sé stefnt hér vest-
an hafs. Stefnan er öll í áttina til verklegrar trúar.
Trúin stefnir á verk, eða líferni, mannanna. Trúin mið-
ar að því, iað skapa nýja menn og nýtt mannfélag.
Hér í Winnipeg var í lok Nóvembermánaðar haldið
þing eitt stórmerkilegt. Nefnt var það Social Welfare
Congress. Voru þar málsmetandi menn úr öllum pört-
nm landsins og sunnan úr stórborgum Bandaríkja: ráð-
herrar, þingmenn, háskólakennarar, fjársýslumenn, lög-
menn, læknar, prestar og menn úr öllum stéttum. Hm