Fréttablaðið - 29.04.2011, Page 38

Fréttablaðið - 29.04.2011, Page 38
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 29. APRÍL 2011 YFIRHEYRSLAN Arna Sigrún Haraldsdóttir fatahönnuður. Háir hælar eða flatbotna skór: Bara bæði betra. Mér finnst gott að hafa litla ball- erínuskó í tösk- unni ef ég er á hælum. Ómissandi í snyrtibudduna: Vaselín. Hver eru nýjustu kaupin? Handprentaður silkikjóll frá sjálfri mér úr KIOSK. Uppáhaldshönn- uðurinn: Mér finnst Sarah Burton, sem tók við Alexander McQueen-húsinu þegar hann dó, mjög spenn- andi. Hvaða lag kemur þér í gott skap? Starfish and Coffee með Prince. Hvað dreymir þig um að eignast? Í rigningu og roki dreymir mig um að eiga bíl, en aðra daga púðluhunds- veski frá Hildi Yeoman. Uppá- halds- drykkurinn: Kaffi sem Eygló lagar. Allar LEVI’S gallabuxur fyrir dömur, kr. 7.995 Allar LEVI’S gallabuxur fyrir herra, kr. 9.995 KORPUOUTLET, KORPUTORGI • Opið mánudag til laugardags frá 11 til 18 • Sunnudaga frá 12 til 18 • S. 578 9400 Girnilegasti lagermarkaður landsins! NÝTT FRÁ LEVI’S R áð an d i - a ug lý si ng as to fa e hf .

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.