Fréttablaðið - 29.04.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 29.04.2011, Blaðsíða 48
24 29. apríl 2011 FÖSTUDAGUR Þungarokkssveitirnar Skálmöld og Sólstafir troða upp á Nasa í kvöld. Söngv- arar sveitanna vona að hljóðkerfi staðarins stand- ist álagið. „Þetta verður sveitt stemning,“ segir Björgvin Sigurðsson, söngv- ari víkingarokkaranna í Skálmöld. Sveitin spilar á Nasa í kvöld ásamt öðrum þungavigtarmönnum í Sól- stöfum og ljóst að krafturinn sem leysist úr læðingi verður ógurleg- ur. Spurður hvort hljóðkerfið á Nasa eigi ekki eftir að láta undan segir Björgvin að það muni koma í ljós. „Þeir státa sig af því að vera með besta hljóð- og ljósakerfi á landinu. Við verðum að vona að það dugi en hver veit, kannski springur það. Við ætlum ekki að halda neitt aftur af okkur og við vonum svo sannarlega að aðrir geri það ekki heldur.“ Skálmöld ruddist fram á sjón- arsviðið í fyrra og hefur fyrsta plata hennar, Baldur, selst í hátt í tvö þúsund eintökum sem er óvenjulegt þegar íslensk þunga- rokkssveit er annars vegar. „Við gerðum upphaflega þúsund eintök en þau seldust upp fljótlega sem var eitthvað sem við áttum ekki von á,“ segir Björgvin. Hann telur íslenskt þungarokk vera í mikilli sókn. Til marks um það verða tón- leikarnir á Nasa þeir stærstu sem Skálmöld hefur spilað á til þessa. „Þetta er ákveðinn prófsteinn á hversu langt við getum teygt okkur hérna heima.“ Aðalbjörn Tryggvason, söngv- ari Sólstafa, hlakkar mikið til tónleikanna í kvöld. Síðast spilaði sveitin í steypustöðvarhúsi á hátíð- inni Aldrei fór ég suður. „Ég held að Aldrei fór ég suður hafi verið okkar stærsta gigg á Íslandi. Við spiluðum reyndar einu sinni á Nasa en það var fyrir tómu húsi á styrktartónleikum,“ segir hann. Spurður hvor hljómsveitin sé þyngri, Skálmöld eða Sólstafir, segir hann: „Þeir eru ábyggilega þyngri en við erum með stærri músík.“ freyr@frettabladid.is Níðþung og sveitt stemning KLÁRIR Í SLAGINN Björgvin Sigurðsson (til vinstri) og Aðalbjörn Tryggvason ætla ekkert að gefa eftir í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Lindsay Lohan er byrjuð að búa sig undir samfélagsþjónustu sem dómari í Los Angeles skikkaði hana nýverið til að sinna. Lohan, sem var einnig dæmd í 120 daga fangelsisvist, þarf að vinna í 480 klukkustundir í þágu samfélagsins og hyggst eyða þeim í að kenna heimilis- lausum konum að leika. Lohan var dæmd fyrir að rjúfa skilorð þegar skart- gripasali sakaði hana um að stela hálsmeni frá sér. Samkvæmt vefsíðunni Contact- music.com ætlar Lohan að vera með leiklistarnámskeið í miðstöð heimilislausra kvenna í Los Ange- les. Námskeiðinu hefur verið gefið nafnið DIVAS en þar verður fimm- tán konum kennt hvernig þær geti tjáð sig með frásagnarlistina að vopni. Samkvæmt heimildum vef- síðunnar lítur Lohan á þetta sem kærkomið tækifæri til að endur- reisa ímynd sína og láta gott af sér leiða. Lohan mun einnig taka þátt í þrifnaðaraðgerðum í Los Angeles sýslu. Leikkonan Kate Hudson ætlar að taka sér gott frí frá kvikmyndaleik eftir að hún eignast sitt annað barn síðar á þessu ári. Hún vill fyrir enga muni missa af því að sjá barnið vaxa úr grasi. Hudson á von á barninu með Matt Bellamy, söngvara Muse, sem bað hennar einmitt í síðustu viku. Leikkonan hélt áfram að vinna skömmu eftir að hún eignað- ist fyrsta barnið sitt, soninn Ryder, en núna verður annað uppi á teningnum. „Ég mun eingöngu halda áfram að vinna ef kvikmyndin er nógu áhugaverð,“ sagði hún. Gott frí eftir barnsburð KATE HUDSON Leikkonan ætlar í gott frí eftir að hún eignast sitt annað barn. Lohan kennir heimilislausum SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS -M.D.M., BIOFILMAN GLERAUGU SELD SÉR MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D HÆVNEN KL. 5.25 – 8 – 10.35 12 THOR 3D KL. 6 - 9 12 HANNA KL. 8 - 10.20 16 KURTEIST FÓLK KL. 5.45 L RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 5.50 L THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THOR 3D Í LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 SCREAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 HANNA KL. 8 - 10.25 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 3.30 L YOUR HIGHNESS KL. 8 16 HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L LIMITLESS KL. 10.20 14 THOR 3D KL. 8 - 10.15* KRAFTSÝNING 16 SEASON OF THE WITCH KL. 8 16 HANNA KL. 10 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L THOR 5, 7.30 og 10 POWER RIO - ISL TAL 3D 4 og 6 YOUR HIGHNESS 8 og 10 HOPP - ISL TAL 4 og 6 KURTEIST FÓLK 8 NO STRINGS ATTACHED 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. -KVIKMYNDIR.IS POWE RSÝNI NG KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI BOXOFFICE MAGAZINE  HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY, WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE POWERSÝNING 10.30 Í ÁLFABAKKA isoibMASwww ..Í SAMBÍÓIN KRINGLUNNI L ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 L L L 7 7 7 7 12 12 12 12 12 12 12 12 V I P KRINGLUNNI L L L L 12 12 AKUREYRI THOR 3D kl. 4 - 5:30 - 8 - 10:30 ARTHUR kl. 3:40 - 5:40 - 8 - 10:20 ARTHUR Luxus VIP kl. 8 - 10:30 DREKA BANAR M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 CHALET GIRL kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 SOURCE CODE kl. 8 - 10:30 SUCKER PUNCH kl. 5:50 UNKNOWN kl. 8 - 10:30 LINCOLN LAWYER Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:30 ARTHUR Númeruð sæti kl. 8 - 10:20 RED RIDING HOOD Númeruð sæti kl. 8 - 10:20 DREKABANAR ísl tal Númeruð sæti KL. 4 - 6 BARNEY´S VERSION Númeruð sæti kl. 5:30 YOGI BEAR ísl tal Númeruð sæti KL. 4 - 6 THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.40 LINCOLN LAWYERkl. 5.20 - 8 - 10.40 ARTHUR kl. 8 - 10.30 RIO 3D M/ ísl. Tali kl. 5.40 SOURCE CODE kl. 5.40 CHALET GIRL kl. 8 RED RIDING HOODkl. 10.20 SELFOSS 12 12 10 POWERSÝNING CHALET GIRL kl. 6 THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20 DREKABANARNIR ísl tal kl. 6 ARTHUR kl. 8 - 10:20 THOR kl. 5:30 - 8 - 10:30 DREKA BANAR M/ ísl. Tali kl. 6 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 SOURCE CODE kl. 10:30 L t g þðu ér miða á gyr isoibMASwww .. BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is NÍU ÍSLENSKAR DANSMYNDIR HREYFINGIN: END:CIV BOY A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP BLUE VALENTINE FOUR LIONS 20:00 20:00 18:00, 22:20 18:00, 22:20 17:50, 20:00, 22:10 18:00, 20:00, 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.