Fréttablaðið - 29.04.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 29.04.2011, Blaðsíða 56
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Leita ekki langt yfir skammt Vikuritið Monitor kom út í gær og skartaði hinum vinsæla Jóni Ragnari Jónssyni á forsíðunni. Inni í blaðinu var síðan fjögurra síðna viðtal ritstjórans Björns Braga við tónlistarmanninn, sem hyggst senda frá sér plötu í sumar. Nafn Jóns er reyndar að finna á öðrum stað í Monitor, þar sem hlaupið er yfir starfsmenn þess, en hann sér um að selja auglýsingar í blaðið. Það er því ljóst að ritstjórinn hefur ekki þurft að leggja á sig mikið erfiði til að landa aðalefninu þessa vikuna. SKOÐA ÐU ÚR VALIÐ Á WWW.T JE.IS KRINGLUNNIFÆST Í 2.590,- BOLUR V IKUNNAR FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. 1 Hótel mamma vaxandi vandamál í Evrópu 2 Icesave situr í evrópskum þingmönnum 3 Íslenskur ríkisborgari eftirlýstur af Interpol 4 Ódýr matur er dýrkeypt blekking 5 Sittu heima ódámurinn þinn Palli semur þjóðhátíðarlagið Gestir á Þjóðhátíð í Eyjum eiga gott í vændum því helsta poppstirni landsins, Páll Óskar Hjálmtýsson, hefur tekið að sér að semja næsta þjóðhátíðarlag. Þetta var ákveð- ið á fundi þjóðhátíðarnefndar í gærkvöldi. Það telst til tíðinda að Páll Óskar semji þjóðhátíðarlagið en hann tróð ekki upp á hátíðinni í ein tólf ár eftir að hann lenti í útistöðum við heimamanninn Árna Johnsen. Árið 2008 ákvað Páll Óskar hins vegar að grafa stríðsöxina, nennti ekki að eyða meiri orku í neikvæðni, og hefur hingað til verið reglulegur gestur á Þjóðhátíð í Vest- manna- eyjum. - fgg, khh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.